22.02.2018
Kvennalið KA tekur á móti HK í Mizunodeildinni um helgina. Leikirnir eru kl. 20:30 á föstudaginn og 14:00 á laugardaginn í KA-heimilinu.
21.02.2018
Stór handboltahelgi er framundan í KA-heimilinu og hefst hún strax í kvöld með leik KA og Þór í 3. fl karla. Síðan á fimmtudagskvöldið kl. 19:00 þegar að KA mætir Hvíta Riddaranum í KA-heimilinu í Grill66 deild karla.
21.02.2018
Handknattleiksdeild KA og Einn, tveir og elda skrifuðu í gær undir samstarfssamning. Samningurinn felur í sér að þeir sem versla við Einn, tveir og elda og sækja sínar vörur í KA-heimilinu styrkja í leiðinni KA.
19.02.2018
Afmælismót JSÍ í yngri flokkum (U13/U15/U18/U21) var haldið í dag laugardaginn 17. febrúar. Mótið var afar fjölmennt og stóð frá kl. 10 til rúmlega 15. Það sáust margar glæsilegar viðureignir okkar lið stóð sig vel utan vallar sem innan.
Hér má sjá keppendur og árangur KA manna:
Berenika BERNAT (U18 63kg Gull og U21 63kg Gull)
Hekla PÁLSDÓTTIR (U18 70kg Gull og U21 70kg Gull)
Gylfi EDDUSON (U18 -50kg Silfur)
Baldur GUÐMUNDSSON (U18-55kg Silfur)
Birkir BERGSVEINSSON (U15 -46kg Silfur)
Árni ARNARSSON (U18-60kg Silfur)
Kristín GUÐJÓNSDÓTTIR (U18 21kg Brons)
Snæbjörn BLISCHKE (U15 73kg 4. sæti)
19.02.2018
Það var nóg um að vera hjá meistaraflokkum KA um helgina en fótboltinn, handboltinn og blakið voru öll í eldlínunni. Hér rennum við yfir gang mála:
17.02.2018
KA fékk HK í heimsókn í Mizunodeild karla í dag. Liðin voru í baráttu um efsta sæti Mizunodeildarinnar en fyrir leikinn var KA með 6 stiga forskot í efsta sætinu. Það var því ljóst að HK þurftu á sex stigum að halda um helgina ef þeir ætluðu sér að eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum.
16.02.2018
Nóg er um að vera í KA-heimilinu um helgina, eins og aðrar helgar ársins. Þá fara einnig nokkur KA og KA/Þór út á land til að keppa
15.02.2018
Þrír leikmenn Íslandsmeistara Þór/KA hafa verið valdar í 23-manna hóp sem heldur til Algarve á árlegt æfingamót
14.02.2018
KA fær HK í heimsókn um helgina í toppslag Mizunodeildarinnar í blaki.