Fréttir

Áki Egilsnes framlengir um tvö ár

Færeyingurinn Áki Egilsnes hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Enn einn stórleikurinn hjá KA/Þór framundan

Skrifstofan lokuð til 22. febrúar

Skrifstofan verður lokuð til 22.febrúar.Í flestum tilfellum er hægt að snúa sér til þjálfara eða yfirþjálfara.Sé málið brýnt og varðar skrifstofu er hægt að senda póst á netfangið skrifstofa@fimak.

Alexander keppir á Danish Open

Alexander Heiðarsson mun halda til Danmerkur á morgun þar sem hann mun taka þátt í Opna danska meistaramótinu í júdó. Hann fer til Danmerkur ásamt fimm öðrum landsliðsmönnum á vegum Júdósambands Íslands en keppir einn fyrir KA. Mótið er feiknar sterkt. Mótherjar hans eru ekki aðeins sterkustu júdómenn Skandinavíu heldur einnig Hollands og Bretlandseyja. Alexander keppir í flokki fullorðinna í -60kg á laugardeginum og á sunnudaginn keppir hann í undir 21 árs einnig í -60 kg. en sjálfur er hann 17 ára. Að móti loknu dvelur hann í æfingabúðum fram á miðvikudag. Sýnt verður beint frá mótinu og verður slóðina að finna á netinu á laugardaginn. Mótið fer fram í Vejle. Hér er slóðin þar sem finna má útsendinguna: https://www.facebook.com/MatsumaeCup.DanishOpen/ http://danishopenjudo.dk/

Höldur endurnýjar samstarfsamning við FIMAK

Fimleikafélag Akureyrar og Höldur undirrituðu áframhaldandi samstarfssamning á dögunum.Höldur hefur undanfarin ár stutt dyggilega við FIMAK og eiga miklar þakkir skildar fyrir þann stuðning sem fyrirtækið hefur sýnt félaginu.

KA/Þór sigraði Fjölni í 8-liða úrslitum bikarsins

Stærsti leikur tímabilsins hjá KA/Þór í dag

3. flokkur stúlkna í bikarúrslit

Flottur árangur hjá 3. flokki

Enn einn stórsigur KA/Þór

Súrt tap KA gegn Haukum U