Fréttir

Karlarnir í efsta sæti deildarinnar

Karlaliðið okkar gerði sér ferð í Kópavog um síðastliðna helgi og lék þar tvo leiki við HK.

Síðasti leikur KA fyrir jól

Völsungur bíður KA heim í síðasta leik í Mizunodeild kvenna fyrir jól. Sport TV sýnir beint frá leiknum.

Jólafrí

Nú fer að líða að jólafríi iðkenda FIMAK.Allir Grunnhópar, A-hópar og K-3, fara í jólafrí eftir föstudaginn 15.desember.Aðrir hópar fara í frí eftir miðvikudaginn 20.

Stefán Árnason: Vonum að fólk fari með okkur inní Jólafrí og fylli húsið á fimmtudaginn

Stefán Árnason, þjálfari KA, var í léttu spjalli við heimasíðuna um gengi liðsins í vetur og leikinn á fimmtudaginn.

Davíð Rúnar til liðs við Magna

Davíð Rúnar Bjarnason er genginn til liðs við félaga okkar frá Grenivík. Við þökkum Davíð kærlega fyrir hans þjónustu fyrir KA.

KA - Selfoss | Stærsti leikur ársins | Patti kemur heim

KA fær Selfoss í heimsókn í 16-liða úrslitum CocaCola-bikars karla í handbolta. Leikurinn hefst kl. 19:00 á fimmtudaginn og þarf liðið á öllum þeim stuðning að halda sem fólk getur veitt.

KA sigraði Völsung 7-1

KA sigraði Völsung í æfingaleik í Boganum á laugardaginn, 7-0.

KA/Þór sigraði FH örugglega og styrkti stöðu sína á toppnum

KA/Þór sigraði FH örugglega og styrkti stöðu sína á toppnum

KA tapaði í Vestmannaeyjum

Jólasveinninn kíkti í heimsókn

Í dag, laugardaginn 9.desember, var síðasti tíminn hjá S-hópum en það eru þeir krakkar sem eru á leikskólaaldri hjá okkur í FIMAK.Í tilefni þess kom Þvörusleikir í heimsókn og skemmti krökkunum.