28.12.2017
Á dögunum var U17 lið stúlkna tilkynnt og á KA þar einn fulltrúa.
27.12.2017
Á síðustu árum hafa fyrrum handboltastrákar úr KA hist og rifjað upp gamla takta. Í ár varð engin breyting á því hjá strákunum en sú nýbreytni varð við að handboltastelpur tóku sig til og héldu sinn eigin bolta sem er vonandi kominn til að vera
27.12.2017
Hallgrímur Jónasson hefur gert 4 ára samning við KA. Hallgrímur hefur síðustu ár spilaði í Danmörku og verður mikill og góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í Pepsideildinni næsta sumar. Hallgrímur á að baki 16 landsleiki fyrir Íslandshönd og eru þetta miklar gleðifréttir fyrir félagið
27.12.2017
Knattspyrnudeild KA boðar til blaðamannafundar kl. 16:30 í dag í félagsheimili KA. Heitt kaffi og kruðerí í boði, allir velkomnir.
25.12.2017
Fimleikafélag Akureyrar óskar öllum iðkendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla.
22.12.2017
Það er vefsíðu KA sannur heiður að fá að tilkynna um íþróttamenn deilda KA fyrir árið 2017. Þessir þrír íþróttamenn munu svo berjast um að vera útnefndur íþróttamaður KA en það verður tilkynnt á afmæli KA þann 13. janúar næstkomandi.
19.12.2017
Breytingar hafa orðið á þjálfarateymi KA en Eggert Sigmundsson hefur látið af störfum sem markmannsþjálfari og tekur Srdjan Rajkovic Rajko við af honum. Þá mun Rajko ekki leika með liðinu á næsta tímabili.
Eggerti eru þökkuð gríðarlega vel unnin og óeigingjörn störf fyrir KA.
19.12.2017
Úrvalslið Mizunodeilda karla og kvenna voru tilkynnt í hádeginu. KA á þarf 6 leikmenn og þjálfara.