06.02.2018
Flottur árangur hjá 3. flokki
03.02.2018
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju.
03.02.2018
KA sækir Hauka U í toppslag í Grill 66 deild karla í handbolta í dag klukkan 16:15. KA er á toppi deildarinnar en Haukarnir eru í 3. sætinu og má því búast við hörkuleik. KA vann fyrri leik liðanna í vetur 28-25 en sá leikur fór fram í KA-Heimilinu
01.02.2018
Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því í dag, 1.febrúar og líkur miðvikudaginn 7.febrúar.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.