Fréttir

KA sigraði Þrótt Nes í Mizunodeild karla

KA fékk vængbrotið lið Þróttar Nes í heimsókn í Mizunodeild karla í kvöld.

Harðduglegir snjómokstursmenn

Karlarnir mæta Þrótti Nes tvisvar í vikunni

Karlalið KA í blaki mætir Þrótti frá Neskaupstað í tvígang í vikunni, fyrst heima og svo að heiman.

Afmæliskaffi fór fram í gær | Alexander, Berenika og Karen María fengu Böggubikarinn

Húsfyllir var á afmæliskaffi KA sem fram fór í gær í KA-heimilinu. KA fagnar í dag 90 ára afmæli.

Minningargjöf

Gjöf til minningar um Sigurbjörn Sveinsson, f.v. varaformann KA

Fimmtán handboltakrakkar á landsliðsæfingum

Fimmtán krakkar úr unglingastarfi KA og KA/Þór voru boðuð á landsliðsæfingar um jólin eða strax á nýju ári.

Anna Rakel og Sandra María í landsliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því Norska í vináttuleik á La Manga á Spáni 23. janúar. Í landsliðshópnum eru tveir leikmenn Þórs/KA en það eru þær Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen. Við óskum þeim að sjálfsögðu til hamingju með valið.

Tækniæfingar hefjast í næstu viku

Næstkomandi þriðjudag hefjast tækniæfingar hjá handknattleiksdeild KA fyrir árganga 2006-1999

Alfreð Gíslason með skilaboð til KA manna

90 ára afmæli KA verður haldið með pompi og prakt í KA-Heimilinu þann 13. janúar næstkomandi. Það er ljóst að þetta verður veisla sem enginn tengdur félaginu vill missa af. Kóngurinn sjálfur, Alfreð Gíslason, er með skýr skilaboð til allra KA manna!

Heiða Ragney og Helena til liðs við Þór/KA - Lára og Hulda Ósk framlengja

Heiða Ragney Viðarsdóttir og Helena Jónsdóttir gengu til liðs við Þór/KA í dag og gildir samningur þeirra til tveggja ára. Þá framlengdu Hulda Ósk Jónsdóttir og Lára Einarsdóttir samninga sína við félagið