Fréttir

KA sigraði Þrótt Nes öðru sinni

KA menn gerðu sér ferð austur á Neskaupstað í gær þar sem þeir mættu Þrótti Nes í annað sinn á fjórum dögum.

KA 90 ára: Eftirminnileg augnablik úr sögu KA

90 ára afmælishátíð KA fór fram í gær og tókst frábærlega í alla staði og var uppselt. Það má með sanni segja að gleðin hafi verið við völd og viljum við þakka ykkur kærlega fyrir ógleymanlegt kvöld! Hér má sjá myndband sem geymir nokkur ógleymanleg augnablik úr sögu félagsins og var frumsýnt á hátíðinni

Afmælishátíð KA fer fram á morgun - Miðar uppseldir!

Nú er orðið uppselt á afmælishátíð KA sem fram fer á morgun, laugardag, kl. 18:30 í KA-heimilinu.

KA sigraði Þrótt Nes í Mizunodeild karla

KA fékk vængbrotið lið Þróttar Nes í heimsókn í Mizunodeild karla í kvöld.

Harðduglegir snjómokstursmenn

Karlarnir mæta Þrótti Nes tvisvar í vikunni

Karlalið KA í blaki mætir Þrótti frá Neskaupstað í tvígang í vikunni, fyrst heima og svo að heiman.

Afmæliskaffi fór fram í gær | Alexander, Berenika og Karen María fengu Böggubikarinn

Húsfyllir var á afmæliskaffi KA sem fram fór í gær í KA-heimilinu. KA fagnar í dag 90 ára afmæli.

Minningargjöf

Gjöf til minningar um Sigurbjörn Sveinsson, f.v. varaformann KA

Fimmtán handboltakrakkar á landsliðsæfingum

Fimmtán krakkar úr unglingastarfi KA og KA/Þór voru boðuð á landsliðsæfingar um jólin eða strax á nýju ári.

Anna Rakel og Sandra María í landsliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því Norska í vináttuleik á La Manga á Spáni 23. janúar. Í landsliðshópnum eru tveir leikmenn Þórs/KA en það eru þær Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen. Við óskum þeim að sjálfsögðu til hamingju með valið.