Fréttir

Úrslitaleikir um deildarmeistaratitilinn um helgina

KA fær HK í heimsókn um helgina í toppslag Mizunodeildarinnar í blaki.

Mikið blak í vikunni

Það hefur verið mikið um að vera í blakheiminum í KA heimilinu þessa vikuna.

KA/Þór mætir Haukum í Final4 | Skráning í stuðningsmannaferð

KA/Þór dróst gegn Haukum í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ, en dregið var núna í hádeginu. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 8. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll.

Milan Joksimovic semur við KA

KA hefur fengið til liðs við sig vinstri bakvörð sem mun taka slaginn með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar

Akureyri hafði betur í Höllinni - myndir

Akureyri - KA í dag klukkan 20:00

Leiknum seinkar um hálftíma þar sem dómararnir eru á leið akandi að sunnan. Leikurinn hefst því klukkan 20:00 í Íþróttahöllinni á Akureyri á þriðjudaginn kl. 20:00

KA sigraði Magna í fyrsta leik Lengjubikarsins

KA sigraði Magna 2-0 í Lengjubikarnum í Boganum í gærkvöldi

KA/Þór með öruggan sigur á ÍR

Áki Egilsnes framlengir um tvö ár

Færeyingurinn Áki Egilsnes hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Enn einn stórleikurinn hjá KA/Þór framundan