Fréttir

Tvöfaldur sigur á Aftureldingu

Karlaliðið okkar mætti Aftureldingu í tvígang um helgina í Mizunodeildinni og vann báða leikina, þann fyrri 3-1 og þann síðari 3-2.

Sigurganga KA/Þór heldur áfram

Dýrmætur útisigur KA gegn HK í toppbaráttunni

Þrír ungir og efnilegir með sína fyrstu samninga við KA

Þeir Aron Elí Gíslason, Andri Snær Sævarsson og Hjörvar Sigurgeirsson skrifuðu í dag undir sína fyrstu samninga við KA.

Útileikjatörn um helgina hjá handboltafólkinu

Karlarnir mæta Aftureldingu í tvígang um helgina

Bikarmeistarar Aftureldingar koma í heimsókn.

Hrannar Björn framlengir við KA

Hrannar Björg Steingrímsson skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við KA. Samningurinn gildir út tímabilið 2019.

Toppslagurinn í beinni á morgun

KA er á toppi Grill 66 deildarinnar í handboltanum með fullt hús stiga eftir fyrstu 7 umferðirnar. Næsti leikur eru hinsvegar ansi mikilvægur en þá sækir liðið HK heim en HK er í 2. sæti deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik

KA fékk heimaleik gegn Selfyssingum í bikarnum

KA/Þór á sjö stelpur í yngri landsliðum Íslands

Búið er að velja æfingahópa hjá U16, U18 og U20 ára landsliðum Íslands. KA/Þór á sjö fulltrúa.