Fréttir

Íþróttamenn deilda tilkynntir

Það er vefsíðu KA sannur heiður að fá að tilkynna um íþróttamenn deilda KA fyrir árið 2017. Þessir þrír íþróttamenn munu svo berjast um að vera útnefndur íþróttamaður KA en það verður tilkynnt á afmæli KA þann 13. janúar næstkomandi.

Opnunartími KA-heimilisins um jól og áramót

Breytingar á þjálfarateymi KA | Rajko hættir að spila

Breytingar hafa orðið á þjálfarateymi KA en Eggert Sigmundsson hefur látið af störfum sem markmannsþjálfari og tekur Srdjan Rajkovic Rajko við af honum. Þá mun Rajko ekki leika með liðinu á næsta tímabili. Eggerti eru þökkuð gríðarlega vel unnin og óeigingjörn störf fyrir KA.

KA með 6 í úrvalsliði fyrri hluta

Úrvalslið Mizunodeilda karla og kvenna voru tilkynnt í hádeginu. KA á þarf 6 leikmenn og þjálfara.

Ýmir framlengir við KA

Ýmir Már Geirsson framlengir samning sinn við KA

Árni Jóhannsson heldur áfram að styrkja félagið sitt.

Jólablakmót blakdeildar

Skráning í jólamót blakdeildar. Spilað verður frá 19:00 til 22:00.

FIMAK og MS gera nýjan rekstrarsamning

Fimleikafélag Akureyrar og Mjólkursamsalan undirrituðu áframhaldandi rekstrarsamning á dögunum.MS hefur undanfarin ár verið dyggur samstarfsaðili FIMAK og er það mikið gleðiefni að svo verður áfram.

Vinningshafar í jólahappadrætti KA

Smellið á þessa frétt til þess að sjá vinningsnúmerin í jólahappadrætti KA 2017.

Selfyssingar höfðu betur í bikarnum