07.06.2017
Andrea Mist, Anna Rakel og Margrét Árna komu allar við sögu í tapleik gegn Þýskalandi með U19 ára liði Íslands í milliriðli EM.
07.06.2017
Annað stigamót í stigamótaröð Blaksambandsins verður haldið í Kjarnaskógi þann 23. júní - 25. júní.
07.06.2017
Skráning á leikjanámskeiðin hefur verið vonum framar.Fullt er á fyrsta námskeiðið en 40 krakkar eru skráð á það.Enn er laust á.
06.06.2017
KA mætti til Ólafsvíkur annan í Hvítasunnu og fór þaðan með öll stigin eftir öruggan 1-4 sigur þar sem að Emil Sigvardsen Lyng gerði þrennu
06.06.2017
Þau tíðindi voru að berast að markvörðurinn frábæri, Jovan Kukobat sem lék með Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hafi gert eins árs samning við KA og leiki með liðinu næsta tímabil. Jovan hefur ekki verið aðgerðalaus
04.06.2017
Vikuna 12.-16. júní fer Viktor Smári á úrtökumót á Akranesi með jafnöldrum sínum af öllu landinu.
03.06.2017
Kvennalið Þórs/KA heldur áfram magnaðri sigurgöngu sinni en í dag sló liðið út ríkjandi Bikarmeistara Breiðabliks í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins með sterkum 1-3 sigri í Kópavogi
02.06.2017
Á morgun, laugardag, klukkan 16:00 mætir topplið Þórs/KA í Kópavoginn þar sem liðið mætir Bikarmeisturum Breiðabliks í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Það má búast við svakalegum leik eins og alltaf þegar þessi lið mætast
02.06.2017
U-15 stúlknalandslið Íslands í handbolta æfir þessa helgina í KA-Heimilinu og á KA/Þór tvo fulltrúa á æfingunum en það eru þær Rakel Sara Elvarsdóttir og Helga María Viðarsdóttir. Þjálfarar landsliðsins eru þau Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson
02.06.2017
Handknattleiksdeild KA barst í dag liðsstyrkur þegar Jóhann Einarsson skrifaði undir samning við félagið. Jóhann er öflug skytta sem lék með Ungmennaliði Akureyrar á nýliðnu tímabili og gerði 46 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni