Fréttir

Andrea, Rakel og Margrét spiluðu gegn Þýskalandi

Andrea Mist, Anna Rakel og Margrét Árna komu allar við sögu í tapleik gegn Þýskalandi með U19 ára liði Íslands í milliriðli EM.

Strandblak | Stigamót | Kjarnaskógi

Annað stigamót í stigamótaröð Blaksambandsins verður haldið í Kjarnaskógi þann 23. júní - 25. júní.

Fullt á fyrsta leikjanámskeiðið

Skráning á leikjanámskeiðin hefur verið vonum framar.Fullt er á fyrsta námskeiðið en 40 krakkar eru skráð á það.Enn er laust á.

Stórsigur í Ólafsvík

KA mætti til Ólafsvíkur annan í Hvítasunnu og fór þaðan með öll stigin eftir öruggan 1-4 sigur þar sem að Emil Sigvardsen Lyng gerði þrennu

Markvörðurinn Jovan Kukobat semur við KA

Þau tíðindi voru að berast að markvörðurinn frábæri, Jovan Kukobat sem lék með Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hafi gert eins árs samning við KA og leiki með liðinu næsta tímabil. Jovan hefur ekki verið aðgerðalaus

Viktor Smári á U16 úrtaksæfingar

Vikuna 12.-16. júní fer Viktor Smári á úrtökumót á Akranesi með jafnöldrum sínum af öllu landinu.

Þór/KA áfram eftir sigur á Bikarmeisturunum!

Kvennalið Þórs/KA heldur áfram magnaðri sigurgöngu sinni en í dag sló liðið út ríkjandi Bikarmeistara Breiðabliks í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins með sterkum 1-3 sigri í Kópavogi

Þór/KA mætir Bikarmeisturunum

Á morgun, laugardag, klukkan 16:00 mætir topplið Þórs/KA í Kópavoginn þar sem liðið mætir Bikarmeisturum Breiðabliks í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Það má búast við svakalegum leik eins og alltaf þegar þessi lið mætast

Rakel Sara og Helga María æfa með U-15

U-15 stúlknalandslið Íslands í handbolta æfir þessa helgina í KA-Heimilinu og á KA/Þór tvo fulltrúa á æfingunum en það eru þær Rakel Sara Elvarsdóttir og Helga María Viðarsdóttir. Þjálfarar landsliðsins eru þau Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson

Jóhann Einarsson skrifar undir hjá KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag liðsstyrkur þegar Jóhann Einarsson skrifaði undir samning við félagið. Jóhann er öflug skytta sem lék með Ungmennaliði Akureyrar á nýliðnu tímabili og gerði 46 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni