Fréttir

Stórleikur í Eyjum hjá Þór/KA

Kvennalið Þórs/KA leikur í dag gríðarlega mikilvægan leik í toppbaráttu Pepsi deildarinnar þegar liðið sækir ÍBV heim til Vestmannaeyja. Leikurinn er liður í 15. umferð deildarinnar og er okkar lið með 8 stiga forskot á toppnum þegar einungis 12 stig eru eftir í pottinum.

Æfingatafla handboltans næstu viku

Handboltaæfingarnar eru hafnar af miklum krafti og nú styttist í að vetrartaflan verði tilbúin. Hér birtum við æfingatöflu næstu viku (28. ágúst til 2. sept) og í kjölfarið getum við vonandi birt lokatöflu vetrarins.

F-5 og F-6 hópar

Hér til hliðar (sjá mynd) má líta hópa F-5 og F-6.Stundataflu reynum við svo að birta eins fljótt og auðið er.

Hópaskipting hjá F-4 a og b

Hér til hliðar (sjá mynd) má líta hópa F-4a (eldri) og F4-b (yngri).Stundataflu reynum við svo að birta eins fljótt og auðið er.

Þór/KA lagði KR örugglega að velli

Kvennalið Þórs/KA vann í kvöld góðan 3-0 sigur á KR á Þórsvelli. Sigurinn kemur liðinu í enn betri stöðu á toppi deildarinnar þegar einungis fjórar umferðir eru eftir af sumrinu.

Aukaaðalfundur júdódeildar KA

Aukaaðalfundur júdódeildar KA verður haldinn á mánudaginn næstkomandi 28. ágúst kl. 20:00 í KA-heimilinu. Félagsmenn hvattir til þess að mæta.

Mikilvægur heimaleikur hjá Þór/KA

Kvennalið Þórs/KA fær KR í heimsókn á Þórsvöll í dag klukkan 18:00. Leikurinn er liður í 14. umferð Pepsi deildar og má með sanni segja að mikið sé undir í leiknum.

Byrjendanámskeið í blaki

Í næstu viku, 23.-25. ágúst stendur Blakdeild KA fyrir blaknámskeiði fyrir öll börn á grunnskólaaldri í KA heimilinu.

Baráttusigur á Víkingum

KA mætti Víkingi frá Reykjavík í kvöld í Fossvoginum og fóru leikar þannig að KA hafði betur 0-1 í miklum baráttuleik.

Stundaskrá vikurnar 22. ágúst - 2. sept.

Stundaskrá eldri hópa næstu tvær vikur lítur svona út (sjá mynd).Stefnt er að því að þetta sé endanleg stundaskrá en þó gætu orðið breytingar eftir tvær vikur þegar fullunnin tafla lítur dagsins ljós.