02.07.2017
Kvennalið Þórs/KA á risaleik í dag þegar liðið sækir Bikarmeistara Breiðabliks heim í 11. umferð Pepsi deildar kvenna. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hvetjum við alla sem geta til að mæta og hvetja stelpurnar til sigurs. Fyrir ykkur sem ekki komist þá verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport
30.06.2017
Við eigum bara ekki til orð hversu frábærir krakkarnir voru á leikjanámskeiði hjá okkur í sumar! Og viðtökurnar, upppantað á öll námskeiðin og langir biðlistar.Reynum að fá fleira starfsfólk á næsta ári, svo allir komist að.
30.06.2017
KA goðsögnin Andrius Stelmokas er í heimsókn á Akureyri með fjölskyldu sinni en Stelmokas var algjör burðarstoð í liði KA á árunum 2000 til 2004. Með KA varð hann Deildarmeistari árið 2001, Íslandsmeistari árið 2002 og Bikarmeistari árið 2004. Svo má ekki gleyma sigrum á gamla góða Sjallamótinu!
29.06.2017
Mánudaginn 3.júlí verður afhendingardagur á myndum frá vorsýningunni.Við verðum stödd upp í fimleikahúsi á milli kl.17:00 og 19:00.Við biðjum ykkur eftir fremsta megni að nýta þennan tíma til að sækja myndirnar.
27.06.2017
Það kom að því að eitthvað lið næði að kroppa stig af okkar stelpum og það gerðist í kvöld á Valsvelli. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan á erfiðum útivelli.
26.06.2017
Kvennalið Þórs/KA sækir Val heim í gríðarlega mikilvægum leik. Leikurinn fer fram á Valsvelli á þriðjudaginn klukkan 18:00.
24.06.2017
KA beið í dag lægri hlut fyrir KR-ingum í 9. umferð Pepsi-deildarinnar í miklum markaleik.
24.06.2017
Hér er hægt að fylgjast með úrslitum frá stigamótinu
24.06.2017
Hægt er að fylgjast með snildar töktum í beinni frá Kjarnaskógi.
23.06.2017
Þór/KA mætti í Garðabæinn í kvöld í stórleik 8-umferðar í Borgunarbikarnum þegar liðið sótti Íslandsmeistara Stjörnunnar heim. Stjörnustúlkur komu fram hefndum og slógu þar með okkar lið út.