15.11.2023
Ívar Arnbro Þórhallsson er um þessar mundir á reynslu hjá Hammarby IF í Svíþjóð en Ívar sem er 17 ára gamall markvörður er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA
15.11.2023
KA/Þór tekur á móti ÍR í gríðarlega mikilvægum leik í Olísdeild kvenna kl. 18:00 á fimmtudaginn. Leikurinn er sá síðasti fyrir HM hlé og kemur sigur stelpunum okkar í góða stöðu fyrir síðari hlutann
15.11.2023
Alex Cambray Orrason keppir á HM í kraftlyftingum með útbúnað í dag en mótið fer fram í Druskininkai í Litháen. Alex sem keppir fyrir lyftingadeild KA hefur verið einn allra öflugast kraftlyftingamaður landsins undanfarin ár og keppir nú á sínu öðru heimsmeistaramóti
14.11.2023
Fimmtudaginn 16.nóvember munu keppnishópar í hóphópfimleikum, stökkfimi og M -hópur, sýna stökk, dans og ýmiskonar æfingar.
13.11.2023
Fimak komið á almennaheillaskrá - skattafrádráttur. Skráning kemur fram á yfirliti á vef Skattsins
11.11.2023
Í morgun mættu um 150 frískir krakkar/kríli í fimleikaskóla FIMAK og leyfðu foreldrum sínum að horfa á og jafnvel prófa hinar ýmsu æfingar.
08.11.2023
Kæru stuðningsmenn KA og KA/Þórs.
Handknattleiksdeild KA ætlar að endurnýja stuðningsmannavegginn góða sem hangir uppi í stiganum í KA-heimilinu. Þar má sjá fjölda nafna sem styðja og styrkja starf handknattleiksdeildar.
Nú eru síðustu forvöð að skrá sig á vegginn en hann fer í prentun í næstu viku. Hægt er að skrá eins mörg nöfn og maður vill auk þess sem hægt er að fá lógó fyrirtækja á vegginn.
Deildin óskar eftir 10.000 kr. fyrir hvert nafn sem fer að sjálfsögðu í að styrkja starf beggja deilda - en stærri framlög eru líka vel þegin
Takk fyrir stuðninginn!
Reikningur handknattleikdeildar er: 0162-26-11888 kt 571005-0180 6599533
05.11.2023
Vel heppnuðu Þrepamóti 1 (4. og 5.þrep) lauk í dag. 186 flottir fimleikakrakkar tóku þátt og stóðu sig frábærlega.
03.11.2023
Breki Hólm Baldursson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA en Breki er gríðarlega öflugur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins
01.11.2023
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.