18.03.2016
KA tekur á móti Selfoss í Lengjubikarnum á morgun á KA-velli
18.03.2016
Við minnum á að eftir morgundaginn fara allir hópar í páskafrí, að undanskyldum þeim keppnishópum sem þegar hafa fengið upplýsingar frá þjálfurum sínum.Æfingar hefjast að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29.
18.03.2016
Akureyri mæti ÍBV í KA heimilinu á sunnudaginn. 2. flokkur Akureyrar með þrjá mikilvæga heimaleiki, í KA heimilinu á föstudag og tvo leiki í Höllinni á laugardaginn.
18.03.2016
Örfréttir KA er nýr liður á heimasíðunni og einnig eru þær sendar út sem tölvupóstur á mánudögum. Ef vilji er til að komast á póstlistann er um að gera að hafa samband við Siguróla
17.03.2016
KA og Aleksandar Trninic hafa komist að samkomulagi um að hann spilii með KA út leiktíðina
17.03.2016
Aron Dagur og Saga Líf hafa verið valin í lokahópa hjá U17 ára liðum Íslands sem leika í milliriðlum EM á næstu dögum.
16.03.2016
Það er búið að draga í happdræti meistaraflokks KA í knattspyrnu
15.03.2016
Konukvöld KA verður haldið laugardaginn 19. mars næstkomandi!
14.03.2016
Nú í vikunni halda vinir okkar í Giljaskóla árshátíð sína í salnum, vegna þess verður smá röskun á æfingum félagsins þessa tvo daga.Hér er hægt að nálgast upplýsingar um æfingar þessa daga.
14.03.2016
Yngri landslið kvenna eru að koma saman um þessar mundir til að undirbúa sig fyrir komandi átök. Í þeim fjórum landsliðum sem koma saman í vikunni og um næstu helgi á KA/Þór 9 fulltrúa.