03.03.2016
Nú er hafin sala á happdrættismiðum til styrktar meistaraflokki karla í knattspyrnu sem hyggur á æfingaferð til Spánar í aprílbyrjun.
Hægt er að hafa samband við einhvern af leikmönnum, eða þjálfurum meistaraflokks til þess að festa kaup á miðum.
01.03.2016
Í næstu viku byrjar hjá okkur 12 skipta námskeið í fullorðinsfimleikum.Námskeiðið verður 2x í viku, mánudags- og fimmtudagskvöld á milli 20:00 og 21:30.
29.02.2016
Nóg er af óskilamunum í KA-heimilinu frá því fyrir jól jafnvel. Þeir verða gefnir á Rauða Krossinn þann 9. mars næstkomandi. Hægt er að koma og skoða og vitja upp í KA-heimili.
29.02.2016
Undanfarna þrjá mánudaga hafa verið sendar úr örfréttir frá KA í tölvupósti. Hægt er að skrá sig á þennan tölvupóstlista með því að hafa samband við Siguróla. Hér má sjá fréttir vikunnar.
29.02.2016
Aron Dagur spilaði í 2-1 tapi gegn Skotlandi í síðustu viku. Hann fór meiddur af velli á 50. mín en þá var markalaust og hélt hann því hreinu.
26.02.2016
Núna um helgina fer fram Bikarmót unglinga í hópfimleikum.Mótið er mjög fjölmennt og eru keppendur á því um 980 talsins.Mótið verður haldið í umsókn Gerplu í Verðsölum.
26.02.2016
Næsta áhorfsvika er 29.febrúar til og með 5.mars
Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
25.02.2016
Hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir ætlar að koma til okkar og vera á morgun, föstudaginn 26.feb milli kl 15 og 17.Hægt er að koma og skoða og verlsa við hana.Sjá síðuna hennar hér: https://www.
25.02.2016
Kvennaliðið sigraði Þrótt R 3 - 0 í 8 liða úrslitum bikarsins