Fréttir

Æfingaferð mfl kk til Alicante

Parkour mót

Sunnudaginn 10.apríl nk fer fram parkourmót FIMAK í samstarfi við AK EXTREME.Mótið verður haldið í húsinu okkar kl 13 og opnar húsið kl.12.Skráning á mótið fer fram á netfangið rut@fimak.

Aðalfundur KA er 13. apríl

Aðalfundur KA verður haldinn í KA-heimilinu 13. apríl næstkomandi kl. 18:00.

Spaðadeild leitar að badmintonþjálfara fyrir næsta vetur

3. flokkur kvenna Íslandsmeistarar

3. flokkur kvenna gerði góða ferð á Íslandsmót í 2. og 3. flokki um helgina. Þróttur Reykjavík hélt mótið og var spilað í Laugardalshöll. Stúlkurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki í annarri deild, 2-0. Við óskum þeim innilega til hamingju með góðan árangur. Á myndina vantar Andreu og Arnrúnu Eik.

Aron Dagur hélt hreinu gegn Austurríki

Aron Dagur hélt hreinu gegn Austurríki og leikur gegn Frakklandi í dag.

Saga Líf byrjaði gegn Serbíu

Saga Líf byrjaði í tapi gegn Serbíu með U17 ára liði Íslands í milliriðli EM.

Fræðslufyrirlestur í KA-heimilinu í kvöld

Í kvöld mun sjötti fyrirlesturinn í fyrirlestrarröð KA fara fram. Um er að ræða um forvarnarfyrirlestur. Sá fyrirlestur mun fjalla um skaðsemi áfengis, tóbaks og annarra vímuefna.

Örfréttir KA vikuna 29.3-4.4 2016

Örfréttir KA er nýr liður en þar eru helstu fréttir af öllum deildum KA og af félaginu í heild teknar saman í stuttan póst. Þessi póstur er sendur út á mánudögum. Ef þú villt komast á póstlistann hafðu þá samband við Siguróla (siguroli@ka.is)

Herrakvöld KA er á laugardaginn

Herrakvöld KA verður haldið með pompi og prakt nú á laugaradaginn