Fréttir

KA-TV: Mörkin úr 2-1 sigrinum á Huginn

KA-TV: Útsending frá KA - Huginn

Ísland sigraði Skota 3-2

Karlalandslið Íslands sigraði Skota í undankeppni HM/EM smáþjóða sem fram fer í Laugardalshöllinni nú um helgina.

Sérfræðingarnir spjalla: Sandra María og Stefán Guðna

KA spjallið: Archie Nkumu

KA-dagurinn er á laugardaginn

Á laugardaginn kemur, 21. maí, mun KA-dagurinn vera haldinn hátíðlegur. Fjörið hefst 11:30 upp á KA-velli

Subway Íslandsmót unglinga í hópfimleikum- úrslit

Um síðastliðna helgi fór hópur af krökkum frá FIMAK á Íslandsmót unglinga í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi.

Örfréttir KA vikuna 17.-23. maí

Hér koma örfréttir KA vikuna 17.-23. maí. Örfréttir eru alltaf sendar út á mánudögum á póstlista. Til þess að skrá sig á póstlista má hafa samband við Siguróla siguroli@ka.is

Þór/KA - ÍA á miðvikudaginn

Þór/KA mætir ÍA á Þórsvelli miðvikudaginn 18. maí kl 18:00 í Pepsideild kvenna.

Lokahóf handknattleiksdeildar KA á fimmtudaginn

Lokahóf handknattleiksdeildar yngri flokka KA verður haldið fimmtudaginn 19. maí frá klukkan 18:00 til 20:00 í KA heimilinu. Farið verður í leiki og verðlaun veitt fyrir árangur vetrarins. Að vanda verður heljarinnar pizzuveisla frá Greifanum. Allir iðkendur eru hvattir til að mæta með pabba, mömmu og systkinum. Höfum gaman saman og fögnum árangri vetrarins og þjöppum okkur saman fyrir næsta vetur!