24.01.2016
Þróttur Nes hafði betur 3-0 gegn kvennaliði KA
23.01.2016
Karlalið KA sigraði Þrótt Nes 3 - 2 í fyrri heimaleik liðanna
21.01.2016
Í gærkvöldi fór fram kjör Íþróttamanns Akureyrar 2015 í Hofi.Okkar fulltrúi, Auður Anna Jónasdóttir tók við viðurkenningu frá ÍBA.Einnig veitti Akureyrarbær viðurkenningar til þeirra íþróttafélaga sem eignuðust íslandsmeistara og/eða landsliðsfólk á árinu 2015.
13.01.2016
Þorrablót KA verður haldið laugardaginn 23. janúar í KA-heimilinu. Húsið opnar 19:00 en blótið sjálft hefst kl. 20:00. Allar upplýsingar má nálgast hér.
13.01.2016
Það er frítt að æfa handbolta hjá KA í janúar - komdu og prófaðu
12.01.2016
Nú á vorönn höfum við tekið upp fasta viðtalstíma yfirþjálfara FIMAK.Ef einhverjar spurningar vakna, endilega setjið ykkur í samband eða komið við.Sjá nánar hér
Stjórn FIMAK.
11.01.2016
Nú á fimmtudaginn hefst fyrirlestrarröð í KA-heimilinu sem stendur fram á sumar. Fyrirlestrarnir og fræðslan er beint að iðkendum, þjálfurum, foreldrum og öllum öðrum áhugasömum og eru öllum opnir.
11.01.2016
Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 11 janúar nk.til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.
11.01.2016
Gríðarlega vel var mætt á afmælisfagnað KA sem fram fór í KA-heimilinu í gær. Ævar Ingi Jóhannesson var kjörinn íþróttamaður KA en Hristiyan Dimitrov og Aldís Ásta Heimisdóttir hlutu Böggubikarinn.
10.01.2016
Í dag var kunngjört hver hafði verið kjörinn íþróttamaður KA fyrir árið 2015. Það var knattspyrnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem hreppti hnossið en einnig voru þau Birta Fönn Sveinsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson tilnefnd.