Fréttir

Baldvin Ólafsson framlengir samning sinn við KA

Baldvin Ólafsson, varnarmaðurinn knái, hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Styrkur frá Samherja

Í gær, 20/12 afhenti Samherji styrki úr Samherjasjóðnum við hátíðlega athöfn í nýbyggingu ÚA við Fiskitanga, sem var um leið opin öllum til sýnis.

Könnuafhending í KA-heimilinu á morgun (þriðjudag) frá 12:00-20:00

KA-könnurnar eru rétt ókomnar til Akureyrar og verða þær afhentar í KA-heimilinu á morgun (þriðjudag) frá 12:00-20:00

Þakkir til Samherja hf.

KA sendir þakkarkveðju til Samherja hf.

Styrkveitingarathöfn Samherjasjóðs

Á morgun verður Samherjastyrknum úthlutað í ÚA. Þá verður hægt að skoða nýja húsnæði ÚA og Vilhelm Þorsteinsson EA, verður einnig opin gestum. Allir velkomnir milli kl 13 og 16 á morgun sunnudag.

Fatnaður kominn

Fatnaðurinn frá Henson er kominn í hús.Þið getið nálgast hann á eftirtöldum tímum: Fimmtudaginn 17.Des kl 15-17 Föstudaginn 18.Des kl 14-16 Mánudaginn 21.Des kl 10-12 Þriðjudaginn 22.

Opna Dorramótið 27. desember

Opna Dorramótið í innanhúsfótbolta verður haldið í KA-heimilinu 27. desember, til heiðurs Steindórs Gunnarssonar

TM og KA/Þór endurnýja styrktarsamning sinn

KA/Þór hefur endurnýjað samstarfssamning sinn við Tryggingamiðstöðina, TM. Samningurinn er til tveggja ára. Stuðningur fyrirtækja á Akureyri er lífæð kvennaliðs KA/Þórs og því er mikil ánægja innan deildarinnar að framlengja samninginn við TM. Á myndinni má sjá Kristján Kristjánsson, svæðisstjóra TM á Norðurlandi, handsala samninginn með Hjalta Þór Hreinssyni, formanni handknattleiksdeildar KA. Næsti leikur hjá KA/Þór er eftir áramót þegar liðið tekur á móti FH, þann 9. janúar.

4.fl karla með góðan sigur á Þór - myndir

Rosaleikur á fimmtudaginn: Akureyri - ÍBV