18.11.2015
Um helgina fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá yngra ári 6. flokks karla og kvenna í handknattleik. Leikið verður á laugardag og sunnudag en leikirnir fara fram í KA heimilinu og í Íþróttahöllinni
18.11.2015
Kvennalið KA lék tvo leiki um helgina.
18.11.2015
Karlalið KA og Aftureldingar léku tvo leiki um helgina og sigraði Afturelding í báðum leikjunum; 3-1 og 3-2.
17.11.2015
Akureyri Handboltafélag er að fara af stað með fjögurra vikna handbolta-akademíu fyrir leikmenn í 5. flokki karla og kvenna (fyrir krakka fæddir 2002 og 2003).
16.11.2015
Lillý Rut Hlynsdóttir og Sandra María Jessen verða í viku hjá TSV Bayer Leverkusen í Þýskalandi.
16.11.2015
Kvennalið KA/Þór vann öruggan sigur á Aftureldingu á laugardaginn.
13.11.2015
Fimm drengir og fjóra stúlkur fædd 1999 og 2000 voru boðuð á landsliðsæfingar KSÍ næstu tvær helgar
13.11.2015
Markmaðurinn Aron Dagur fer á vikureynslu til Stoke City í Englandi.
12.11.2015
Laugardagsganga nk. laugardag 14. nóvember kl 10:30. Allir velkomnir.
12.11.2015
Fjögur lið frá KA tóku þátt í Íslandsmóti BLÍ í 2. og 4. flokki.