16.12.2015
Opna Dorramótið í innanhúsfótbolta verður haldið í KA-heimilinu 27. desember, til heiðurs Steindórs Gunnarssonar
16.12.2015
KA/Þór hefur endurnýjað samstarfssamning sinn við Tryggingamiðstöðina, TM. Samningurinn er til tveggja ára. Stuðningur fyrirtækja á Akureyri er lífæð kvennaliðs KA/Þórs og því er mikil ánægja innan deildarinnar að framlengja samninginn við TM.
Á myndinni má sjá Kristján Kristjánsson, svæðisstjóra TM á Norðurlandi, handsala samninginn með Hjalta Þór Hreinssyni, formanni handknattleiksdeildar KA.
Næsti leikur hjá KA/Þór er eftir áramót þegar liðið tekur á móti FH, þann 9. janúar.
14.12.2015
Pétur Heiðar Kristjánsson, miðjumaðurinn öflugi, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA.
14.12.2015
Síðasti æfingardagur fyrir jól er föstudagurinn 18.desember nk.P5 sem æfir eingöngu á laugardögum fær þó sína æfingu og verður hún milli 10:30 og 12:00 laugardaginn 19.
12.12.2015
Í dag, laugardag var A stigs dómaranámskeið haldið í KA heimilinu. Vel var mætt á námskeiðið en leikmenn KA, Þórs og KA/Þórs létu sig ekki vanta.
11.12.2015
Næstkomandi laugardag, 12.desember, er síðasti tíminn fyrir jól hjá leikskólahópum
Þá er líka áhorfstími og munu jólasveinarnir kíkja í heimsókn með smá góðgæti poka handa iðkendum.
09.12.2015
Það er alltaf nóg um að vera hjá efnilegustu iðkendum félagsins í knattspyrnu en hverja helgi eru iðkendur valin á landsliðsæfingar.
08.12.2015
KA hefur leikið tvo æfingarleiki á undanförnum dögum og ætla að leika tvo til viðbótar fram að jólafríi