26.02.2016
Núna um helgina fer fram Bikarmót unglinga í hópfimleikum.Mótið er mjög fjölmennt og eru keppendur á því um 980 talsins.Mótið verður haldið í umsókn Gerplu í Verðsölum.
26.02.2016
Næsta áhorfsvika er 29.febrúar til og með 5.mars
Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
25.02.2016
Hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir ætlar að koma til okkar og vera á morgun, föstudaginn 26.feb milli kl 15 og 17.Hægt er að koma og skoða og verlsa við hana.Sjá síðuna hennar hér: https://www.
25.02.2016
Kvennaliðið sigraði Þrótt R 3 - 0 í 8 liða úrslitum bikarsins
24.02.2016
Ellert Örn Erlingsson, íþróttasálfræðingur, flytur erindi sem ber nafnið "Hugarþjálfun veitir hugarró til árangurs". Þetta er gríðarlega spennandi efni og andlegi þátturinn er alltaf að verða stærri og stærri hjá iðkendum íþrótta. Við hvetjum iðkendur, sem og foreldra og aðra áhugasama til þess að líta við. Eins og venjulega er frítt inn og heitt á könnunni.
23.02.2016
Fylkir hafði betur á endasprettinum og sigraði 3 - 2 í leik helgarinnar í Mizuno-deild kvenna.
23.02.2016
Karlaliðið sigraði Þrótt R/Fylki 3 - 0 í báðum leikjum helgarinnar
19.02.2016
KA vann 8-0 sigur gegn Fjarðarbyggð síðustu helgi. Hér má sjá mörkin úr þeim leik.
17.02.2016
Námskeið í reglum hópfimleika
Nú höfum við ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir foreldra og aðra áhugasama um dómarareglur í hópfimleikum sem og að fara í gegnum helstu æfingarnar á hverju áhaldi fyrir sig.