07.12.2015
Laugardaginn 12.desember ætlar meistaraflokkur karla í KA að bjóða upp á hangikjötsveislu í KA-heimilinu
05.12.2015
Allar æfingar hjá FIMAK falla niður í dag laugardaginn 5.desember vegna veðurs.
04.12.2015
Laugardagsganga á morgun.
04.12.2015
KA hefur gert fjögurra ára samning við Hallgrím Mar Bergmann. Hann kemur til KA frá Víking Reykjavík.
03.12.2015
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.
01.12.2015
Kvennalið KA sigraði Þrótt R 3 - 0 í skemmtilegum leik.
29.11.2015
Stefán Gunnlaugsson ritar minningargrein um Örlyg Ívarsson. Jarðarför Örlygs fer fram í dag, mánudag, frá Akureyrarkirkju.
29.11.2015
Í gær var haldinn svokallaður KA-dagur sem gekk eins og í sögu og vel á þriðja hundrað manns litu við í KA-heimilið og gæddu sér á grjónagraut og slátri.
27.11.2015
Í næstu viku eða frá 30.nóvember til og með 5.desember er áhorfsvika hjá öllum hópum nema s hópum (leikskólahópum), áhorfsdagur verður hjá þeim í síðasta tímar annar þann 12.