Fréttir

Ævarr Freyr Birgisson er íþróttamaður blakdeildar árið 2015

Blakdeild KA hefur tilnefnt Ævarr Frey Birgisson sem íþróttamann blakdeildar árið 2015

Birta Fönn Sveinsdóttir er íþróttamaður handknattleiksdeildar KA árið 2015

Handknattleiksdeild KA hefur útnefnt Birtu Fönn Sveinsdóttur sem íþróttamann handknattleiksdeildar KA árið 2015

Akureyrarbær bætir í frístundarstyrkinn!

Akureyrarbær hefur tekið ákvörðun um að hækka upphæð frístundarstyrks síns upp í 16.000kr! Hækkunin tekur gildi frá og með áramótum.

Góður félagi fallinn frá

Þórlaugur Ragnar Ólafsson lést í umferðarslysi þann 22. desember síðastliðinn. Þórlaugur hafði æft bæði handbolta og fótbolta með KA og var vinamargur innan félagsins. Höggið er þungt og söknuður af góðum dreng mikill, stórt skarð er höggvið í okkar litla samfélag.

Skemmtilegt árgangamót í KA-Heimilinu

Jólakveðja frá KA

Knattspyrnufélag Akureyrar sendir öllum KA-mönnum, nær og fjær, félagsmönnum, stuðningsmönnum, iðkendum, foreldrum, styrktaraðilum, sem og öðrum landsmönnum hugheilar jóla og nýárskveðjur.

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar 2016

Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 17.desember sl.að hækka frístundastyrk Akureyarbæjar upp í kr.16.000 frá og með 1.janúar 2016.Árið 2016 gildir styrkurinn fyrir börn fædd árið 1999 til og með 2010 Styrkurinn gildir frá 1.

Fatnaður frá Henson

Enn er eitthvað af ósóttum fatnaði úr jólapöntuninni frá Henson.Við verðum á skrifstofunni í fyrrmálið 9 - 11.30.Ef þið komist ekki á þeim tíma, endilega sendið okkur línu á skrifstofa@fimak.

KA fær Ásgeir Sigurgeirsson á láni frá Stabæk

KA og Stabæk hafa komist að samkomulagi um að KA fái Ásgeir Sigurgeirsson að láni út leiktímabilið 2016.

Landsbankinn styrkir Blakdeild KA

Landsbankinn einn af aðalstyrktaraðilum Blakdeildar KA næstu tvö árin.