Fréttir

Pétur Heiðar ráðinn á skrifstofu KA

Pétur Heiðar Kristjánsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KA

Bikarmót 2. og 3. flokkur

Helgina 30.-31. janúar sl. hélt KA bikarmót fyrir 2. og 3. flokk karla og kvenna í blaki.

Akureyri - ÍR á fimmtudaginn

Stefán Gunnlaugsson látinn

Stefán Gunnlaugsson, heiðursfélagi KA og fyrrum formaður félagsins, er látinn

Saga Líf sigraði Skota aftur

Saga Líf Sigurðardóttir var aftur í byrjunarliði Íslands þegar U17 sigraði Skotland í annað sinn í vináttulandsleikjum.

PubQuiz í KA-heimilinu á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn verður PubQuiz í KA-heimilinu. Quiz-ið hefst strax að loknum leik Akureyri Handboltafélags og ÍR, eða um 21:00.

Elfar Árni framlengir við KA til þriggja ára

Í dag skrifaði Elfar Árni Aðalsteinsson undir nýjan þriggja ára samning við KA.

Þrepamót 4. og 5. úrslit

Síðustu helgi fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Keppt var í 4.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans og fór mótið fram hjá Ármenningum í Laugardalnum.Frá FIMAK fóru tæplega 40 keppendur sem stóðu sig allir frábærlega.

Stórafmæli í febrúar

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju.

Almarr Ormarsson kominn heim í KA

Í dag skrifaði KA-maðurinn Almarr Ormarsson undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA.