12.11.2015
Haustmótið í hópfimleikum fer fram á Akranesi dagana 20.til 22.nóvember nk.FIMAK á keppendur í 1.til 4.flokki.Dagskrá mótsins liggur fyrir og má sjá hana hérna.
12.11.2015
Óskar Bragason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Í sömu andrá var teymið sem mun vinna í kringum KA-liðið tímabilið 2015/2016 opinberað.
11.11.2015
Akureyri tekur á móti Aftureldingu í KA-Heimilinu á fimmtudaginn klukkan 18:30. Leikurinn er liður í 12. umferð Olís deildarinnar.
09.11.2015
FIMAK verður með söludaga á vörum félagsins eftirfarandi daga.þriðjudaginn 10.nóvember 16:00-18:30
miðvikudaginn 11.nóvember 16:00-18:30
laugardaginn 14.nóvember 9:30-12:00.
09.11.2015
Haustmót 2 í áhaldafimleikum fór fram um nýliðna helgi hjá í Björkunum í Hafnarfirði.Á mótinu er keppt í 1., 2.og 3 þrepi íslenska fimleikastigans auk þess sem keppt er í frjálsum æfingum.
07.11.2015
Karlalið KA tók á móti HK um helgina
06.11.2015
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
05.11.2015
KA hefur framlengt samning sinn við kantmanninn knáa Juraj Grizelj
04.11.2015
Fyrsta laugardagsganga vetrarins næstkomandi laugardag 7. nóvember kl. 10:30.