Fréttir

4. flokkur KA í Bikarúrslitum um helgina

Fylkir hafði betur á endasprettinum

Fylkir hafði betur á endasprettinum og sigraði 3 - 2 í leik helgarinnar í Mizuno-deild kvenna.

Sex stig í hús

Karlaliðið sigraði Þrótt R/Fylki 3 - 0 í báðum leikjum helgarinnar

Mörkin úr leik KA og Fjarðarbyggðar

KA vann 8-0 sigur gegn Fjarðarbyggð síðustu helgi. Hér má sjá mörkin úr þeim leik.

Námskeið í reglum hópfimleika

Námskeið í reglum hópfimleika Nú höfum við ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir foreldra og aðra áhugasama um dómarareglur í hópfimleikum sem og að fara í gegnum helstu æfingarnar á hverju áhaldi fyrir sig.

Stefán Gunnlaugsson verður jarðsunginn á föstudaginn

Stefán Gunnlaugsson, fyrrum formaður KA og heiðursfélagi, verður jarðsunginn á föstudaginn frá Akureyrarkirkju kl. 13:30

Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað til mánudags

Aðalfundi knattspyrnudeildar KA hefur verið frestað til mánudagsins 22. febrúar vegna jarðarfarar Stefáns Gunnlaugssonar, sem haldin verður á föstudaginn. Fundurinn verður haldinn í KA-heimilinu, mánudaginn 22. febrúar, kl. 20:00.

Aron Dagur leikur gegn Skotlandi

Aron Dagur var valinn í U17 ára lið Íslands sem mætir Skotlandi hið ytra í tveimur vináttulandsleikjum í næstu viku.

Fræðslufyrirlestur í KA-heimilinu á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn kemur verður Stefán Birgir Birgisson, ÍAK einkaþjálfari og eigandi SB-Sport, með fræðslufyrirlestur í KA-heimilinu. Umfjöllunarefni er mikilvægi styrktarþjálfunar frá vöggu til grafar. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 og verður í stóra spegla-salnum í þetta skiptið. Frítt er inn og heitt verður á könnunni. Foreldrar og iðkendur sérstaklega hvattir til að mæta.

Þrepamót II

Um helgina fór fram þrepamót II í áhaldafimleikum og var keppt var í 1.til 3ja þrepi íslenska fimleikastigans, mótið var haldið í Versölum í umsjón Gerplu.FIMAK átti níu þátttakendur á mótinu og stóðu þeir sig allir vel.