Fréttir

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar 2016

Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 17.desember sl.að hækka frístundastyrk Akureyarbæjar upp í kr.16.000 frá og með 1.janúar 2016.Árið 2016 gildir styrkurinn fyrir börn fædd árið 1999 til og með 2010 Styrkurinn gildir frá 1.

Fatnaður frá Henson

Enn er eitthvað af ósóttum fatnaði úr jólapöntuninni frá Henson.Við verðum á skrifstofunni í fyrrmálið 9 - 11.30.Ef þið komist ekki á þeim tíma, endilega sendið okkur línu á skrifstofa@fimak.

KA fær Ásgeir Sigurgeirsson á láni frá Stabæk

KA og Stabæk hafa komist að samkomulagi um að KA fái Ásgeir Sigurgeirsson að láni út leiktímabilið 2016.

Landsbankinn styrkir Blakdeild KA

Landsbankinn einn af aðalstyrktaraðilum Blakdeildar KA næstu tvö árin.

Baldvin Ólafsson framlengir samning sinn við KA

Baldvin Ólafsson, varnarmaðurinn knái, hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Styrkur frá Samherja

Í gær, 20/12 afhenti Samherji styrki úr Samherjasjóðnum við hátíðlega athöfn í nýbyggingu ÚA við Fiskitanga, sem var um leið opin öllum til sýnis.

Könnuafhending í KA-heimilinu á morgun (þriðjudag) frá 12:00-20:00

KA-könnurnar eru rétt ókomnar til Akureyrar og verða þær afhentar í KA-heimilinu á morgun (þriðjudag) frá 12:00-20:00

Þakkir til Samherja hf.

KA sendir þakkarkveðju til Samherja hf.

Styrkveitingarathöfn Samherjasjóðs

Á morgun verður Samherjastyrknum úthlutað í ÚA. Þá verður hægt að skoða nýja húsnæði ÚA og Vilhelm Þorsteinsson EA, verður einnig opin gestum. Allir velkomnir milli kl 13 og 16 á morgun sunnudag.

Fatnaður kominn

Fatnaðurinn frá Henson er kominn í hús.Þið getið nálgast hann á eftirtöldum tímum: Fimmtudaginn 17.Des kl 15-17 Föstudaginn 18.Des kl 14-16 Mánudaginn 21.Des kl 10-12 Þriðjudaginn 22.