Fréttir

KA - Leiknir frestað

Leiknismenn koma ekki norður í dag vegna ófærðar.

Lengjubikarinn: KA - Leiknir R.

KA - Leiknir R. fer fram sunnudaginn 2. mars kl. 15:00 í Boganum.

Jóhann Helgason: Hér líður mér best

Viðtal við Jóhann Helgason nýjasta leikmann KA. Jóhann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA.

Jóhann Helgason í KA (Staðfest)

Miðjumaðurinn Jóhann Helgason er genginn til liðs við KA og hefur hann skrifað undir tveggja ára samning við KA.

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn byrjuðu báðir í tapi

Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson voru báðir í byrjunarliði U17 sem tapaði 2-1 gegn Norðmönnum í dag.

Eldra ár 4. flokks kvenna einnig komnar í bikarúrslit!

Stelpurnar á eldra ári 4. flokks kvenna hjá KA/Þór fengu HK í heimsókn á miðvikudaginn í undanúrslitum Coca Cola bikarkeppninnar. Þórir Tryggvason var á staðnum og tók myndir á leiknum.

Jafnt gegn ÍA

KA-liðið sýndi karakter að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og jafna rétt fyrir leikslok.

Æfingaleikur gegn ÍA

Meistaraflokkurinn okkar leikur æfingaleik gegn ÍA fimmtudaginn 27. febrúar. Leikurinn verður að öllum líkindum kl. 18:30 á KA-vellinum.

Aðalfundur TB-KA

Styrktarsamningur TM við handknattleiksdeild

Handknattleiksdeild KA og TM hafa gert með sér styrktarsamning vegna kvennahandboltans hjá KA/Þór. Samningurinn gildir til tveggja ára og vill handknattleiksdeild KA koma á framfæri sérstöku þakklæti fyrir stuðninginn.