26.03.2014
Þessi fallegi dagur hófst eilíitð seinna en sá fyrri í Keflavík eða bara á kristilegum tíma klukkan 8:00 með dýrindis morgunverðarhlaðborði. Veðrið hefði alveg mátt vera betra en hitastigið var í kringum 20 gráðurnar en talsverður vindur sem þótti í kaldari kanntinum. Þetta sættum við okkur þó við og var haldið til æfingar klukkan 10.
26.03.2014
Æfingar falla niður sunnudaginn 30. mars vegna Norðurlandsmótsins
25.03.2014
Dagurinn var tekinn einstaklega snemma að þessu sinni en menn voru vaktir og sendir í morgunmat klukkan 3:30 í Keflavík eftir stuttan nætursvefn á fínu hóteli þar í bæ. Eins og gefur að skilja gekk misvel að koma mönnum í þetta nætursnarl en allir skiluðu sér þó á tíma sem má skilgreina rétt innan ramma laganna. Bjarni þjálfari hvatti leikmenn að nærast vel enda langt ferðalag fyrir höndum
25.03.2014
Karlalið KA heimsótti HK í Fagralund í gær þar sem liðin léku fyrsta leikinn í undanúrlitum til Íslandsmeistaratitils.
25.03.2014
Þá er dagskrá fyrir Akureyrarfjör Landsbankans 2014 tilbúin.Ath.að búið er að breyta dagskrá á sunnudeginum (kl.12.00).
24.03.2014
Meistaraflokkur kvenna spilaði tvo síðustu leiki vetrarins í Mikasadeildinni við Aftureldingu og Þrótt R
24.03.2014
Stelpurnar í 3. flokki kvenna hjá KA/Þór héldu suður til Reykjavíkur á laugardaginn 22. mars. Þær lögðu þó tvisvar af stað en þurftu að snúa við í Öxnadalnum sökum ófærðar en komust þó á leiðarenda fyrir rest.
23.03.2014
Veðurguðirnir settu heldur betur strik í reikninginn hjá meistaraflokkunum okkar um helgina.
22.03.2014
KA vann frábæran 4 - 0 sigur á Fylki í Boganum í dag.