06.03.2014
Þórir Tryggvason var með myndavélina á lofti þegar að KA og ÍA skyldu jöfn 2-2 í byrjun mars.
05.03.2014
Síðasti heimaleikur Akureyrar var gegn FH og er óhætt að segja að þeir sem voru þar viðstaddir fengu eitthvað fyrir sinn snúð. Akureyri fór það með magnaðan baráttusigur, með marki á lokasekúndum leiksins.
04.03.2014
Fannar Hafsteinsson og Ævar Ingi Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði U19 þegar það sigraði Svíþjóð 3-0 í Kórnum í dag.
03.03.2014
Meistaraflokkar karla og kvenna spiluðu á Neskaupstað um helgina. Ferðalögin gengu þó ekki þrautalaust fyrir sig en allir komust til síns heima í kvöld, mánudag.
03.03.2014
Anna Rakel, Harpa, Saga Líf, Sara Mjöll og Véný hafa verið boðaðar á úrtaksæfingar um næstu helgi.
03.03.2014
Bjarni Jó var í viðtali við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 97.7 á laugardaginn.
03.03.2014
Aksentije Milisic og Jakob Hafsteinsson hafa verið lánaðir til KF.
03.03.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson komu báðir inná í hálfleik hjá U17 ára liði Íslands þegar þeir biðu lægri hlut gegn Norðmönnum.
03.03.2014
Nýr tengill, Stórafmæli, hefur verið settur á síðuna.
03.03.2014
Yngra árs liðið átti erfiðan leik fyrir höndum, gegn núverandi Íslandsmeisturum í ÍBV. Liðin hafa spilað tvisvar í vetur, fyrst gerðu liðin jafntefli í æsispennandi leik og nú fyrir nokkrum vikum vann KA/Þór með minnsta mun. Það var því ekki spurning um að leikurinn yrði æsispennandi.