03.06.2014
Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Arnrún Eik Guðmundsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Lísbet Perla Gestsdóttir, Sunna Guðrún Pétursdóttir, Una Kara Vídalín, Þóra Stefánsdóttir og Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir eru nú staddar í Reykjavík á landsliðsæfingum með u-16 ára liði kvenna.
02.06.2014
Við óskum þeim félagsmönnum sem eiga stórafmæli í júní innilega til hamingju.
30.05.2014
Ævar Ingi skoraði í 2-1 tapi gegn Írum í milliriðli EM.
26.05.2014
Það var mikið fjör í KA heimilinu á lokahófi yngriflokkanna. Myndirnar tala sínu máli.
23.05.2014
KA tapaði í kvöld sínum þriðja leik í deildinni er liðið beið lægri hlut fyrir HK á heimavelli 1-2 og er liðið því stigalaust eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins.
22.05.2014
Á föstudaginn þá fer fram KA-HK í 1. deild karla á KA-velli kl. 18:15.
20.05.2014
Lokahóf yngriflokkanna verður í KA heimlinu fimmtudaginn 22. maí kl. 18.30-20.30.
Þar verður farið í leiki, verðlaun veitt fyrir árangur vetrarins og pizzuveilsa frá Greifanum.
Allir iðkendur að mæta með fjölskylduna með sér.
17.05.2014
KA tapaði í dag öðrum leik sínum í deildinni i sumar er liðið beið lægri hlut fyrir Þrótti frá Reykjavík 3-1 í Laugardalnum.
15.05.2014
Sóknarmaðurinn Stefán Þór Pálsson er genginn til liðs við KA frá Breiðablik á lánssamningi.
15.05.2014
Bandaríski varnarmaðurinn Karsten Smith er genginn til liðs við KA.