Fréttir

Stórsigur á Færeyjum hjá stelpunum í U17

Anna Rakel, Harpa og Saga Lif léku allar í 5-1 sigri U17 á Færeyjum á undirbúningsmóti UEFA í Belfast.

Þrír úr KA í forvalshópi A-landsliðs karla

Þrír ungir KA menn voru á dögunum valdir í forvalshóp A-landsliðs karla.

Tap gegn N-Írlandi hjá stelpunum í U17

Saga Líf var í byrjunarliði og Anna Rakel og Harpa komu inn á í seinni hálfleik þegar U17 tapaði gegn N-Írlandi.

Páskafrí og vorsýning

Allir hópar nema þeir keppnishópar sem hefur verið haft samband við eru komnir í páskafrí.Starfið hefst samkvæmt stundatöflu frá og með 22.apríl.Hjá 3, 4 og 5 ára iðkendum líkur starfinu svo í vor laugardaginn 10.

Þór/KA sigraði Selfoss 4-0

Þór/KA sigraði Selfoss 4-0 í Lengjubikarnum á sunnudaginn. Þessi sigur þýðir að liðið er komið í undanúrslit.

Akureyri mætir HK í Höllinni í kvöld, mánudag

Akureyrarliðið hefur leikið mjög vel í síðustu leikjum og mikilvægt að enda tímabilið þeim krafti sem liðið hefur sýnt í síðustu leikjum og að áhorfendur láti sitt ekki eftir liggja og taki fullan þátt í fjörinu í kvöld, leikurinn hefst klukkan 19:30.

KA/Þór deildarmeistarar í 4.fl. yngra árs

Stelpurnar á yngra ári 4. flokks gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér endanlega deildarmeistaratitilinn nú um helgina.

Fimm stelpur frá Þór/KA í byrjunarliði U17

KA-stelpurnar Anna Rakel, Harpa og Saga Líf og Þórsarnir Andrea Mist og Karen Sif voru allar í byrjunarliðinu gegn U17 þegar það vann Wales 4-0. Anna Rakel skoraði fjórða mark Íslands með þrumuskoti af 25 metra færi.

Bjarki Þór og Ívar Sigubjörns samningsbundnir út 2016

Unglingalandsliðsmennirnir Bjarki Þór Viðarsson og Ívar Sigurbjörnsson eru búnir að skrifa undir þriggja ára samning.

3-2 sigur gegn HK

Þriðji sigurinn í röð í Lengjubikarnum kom á laugardaginn gegn HK.