23.04.2014
Þriðjudaginn 29.apríl standa KA og KSÍ fyrir dómaranámskeiði í KA heimilinu kl 19.30. Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á því að kynna sér reglurnar í fótboltanum og sjá fótboltann með öðrum augum.
17.04.2014
KA vann Tindastól í æfingaleik 3-0 í dag á KA-vellinum.
16.04.2014
Á fimmtudaginn 17. apríl fer fram KA-Tindastól á KA-gervigrasinu kl. 12:00.
16.04.2014
Anna Rakel, Harpa og Saga Lif léku allar í 5-1 sigri U17 á Færeyjum á undirbúningsmóti UEFA í Belfast.
14.04.2014
Þrír ungir KA menn voru á dögunum valdir í forvalshóp A-landsliðs karla.
14.04.2014
Saga Líf var í byrjunarliði og Anna Rakel og Harpa komu inn á í seinni hálfleik þegar U17 tapaði gegn N-Írlandi.
14.04.2014
Allir hópar nema þeir keppnishópar sem hefur verið haft samband við eru komnir í páskafrí.Starfið hefst samkvæmt stundatöflu frá og með 22.apríl.Hjá 3, 4 og 5 ára iðkendum líkur starfinu svo í vor laugardaginn 10.
14.04.2014
Þór/KA sigraði Selfoss 4-0 í Lengjubikarnum á sunnudaginn. Þessi sigur þýðir að liðið er komið í undanúrslit.
14.04.2014
Akureyrarliðið hefur leikið mjög vel í síðustu leikjum og mikilvægt að enda tímabilið þeim krafti sem liðið hefur sýnt í síðustu leikjum og að áhorfendur láti sitt ekki eftir liggja og taki fullan þátt í fjörinu í kvöld, leikurinn hefst klukkan 19:30.
14.04.2014
Stelpurnar á yngra ári 4. flokks gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér endanlega deildarmeistaratitilinn nú um helgina.