20.02.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson hafa verið valdir í U17 sem mætir Norðmönnum í tveimur æfingaleikjum í Kórnum um mánaðarmótin.
20.02.2014
Þór hafði betur í nágrannaslagnum í 2. umferð Lengjubikarins.
20.02.2014
Síðustu heimaleikir KA í deildinni nú um helgina. Karlaliðið á möguleika á að komast í úrslitakeppnina og þá fáum við að sjá meira af þeim með vorinu!
19.02.2014
Á fimmtudaginn fer fram leikur KA og Þórs í Lengjubikarnum í knattspyrnu.
19.02.2014
Kári Pétursson hefur gengið til liðs við okkur frá Stjörnunni á lánssamning.
19.02.2014
Nú á morgun, fimmtudag, spilar yngra árið hjá 4. flokk kvenna undanúrslitaleik við stolt Breiðholtsins, ÍR í KA heimilinu.
Það þarf ekkert að fara í einhverjar málalengingar hvað er undir í þessum leik, ferð í Höllina í sjálfan bikarúrslitaleikinn.
ÍR stelpurnar munu eflaust selja sig dýrt en stuðningur foreldra og Akureyringa almennt getur skipt höfuð máli.
Formaður unglingaráðs, Jón Árelíus mun persónulega gefa þeim áhorfanda sem styður hvað best, eitt stykki high five og prins póló í leikslok.
Fjölmennum á pallana á morgun klukkan 18:00 í KA heimilinu og búum til alvöru bikarstemmingu!
19.02.2014
Stjörnuhraðlestin hélt áfram sigurgöngu sinni þegar þær mættu norður yfir heiðar í dag og unnu stórsigur 16-33 á KA/Þór.
18.02.2014
Um helgina fór fram á Selfossi Íslandsmót unglinga í hópfimleikum.Keppt var í 1.– 5.flokk og sendi FIMAK 6 lið til keppni.Í 1.flokki átti félagið 2 lið, It-1 hafnaði þar í 4.
17.02.2014
KA var eitt af sex félögum sem fékk verðlaun fyrir góða frammistöðu dómaramálum á ársþingi KSÍ um helgina.
17.02.2014
Tveir drengir voru á úrtaksæfingum um helgina og þá næstu fara 7 stúlkur á úrtaksæfingar.