18.03.2014
Aðalfundur handknattleiksdeildar KA fer fram miðvikudaginn 26. mars næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 18.00 í KA-heimilinu.
18.03.2014
Síðastliðinn föstudag mætti ÍBV í heimsókn til Akureyrar til að etja kappi við KA/Þór í 3. flokki kvenna. Liðin höfðu mæst fyrr í vetur en þá fór ÍBV með sigurorð í hörkuleik 30-27. ÍBV situr í 3. sæti deildarinnar á meðan KA/Þór situr í 7. sæti og berst fyrir því að komast í úrslitakeppnina en efstu 6 sætin í deildinni gefa sæti í úrslitakeppninni.
18.03.2014
Egill Ármann skrifaði grein um símalausar keppnisferðir og fór í framhaldinu í viðtal við Bylgjuna.
18.03.2014
Þór/KA gerði góða ferð suður á sunnudaginn þegar þær sigurðu Stjörnuna 2-1 í Akraneshöllinni.
18.03.2014
Þróttur hafði betur í Egilshöllinni á laugardaginn 2-0 þrátt fyrir KA hefði verið betri aðili leiksins.
17.03.2014
KA tapaði 1-3 í undanúrslitaleik gegn HK í Bikarkeppni BLÍ.
17.03.2014
Jón Óskar Ísleifsson sendi okkur nokkrar myndir frá leik KA/Þór og ÍBV í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri ÍBV 22-30 en þær leiddu í hálfleik 11-15.
15.03.2014
Sælir foreldrar og forráðamenn og aðrir aðstandendur iðkenda FIMAK
Helgina 22.-23.mars, er Íslandsmeistaramót fyrir 5.-1.þrep í áhaldafimleikum.Við höfum aldrei áður haldið Íslandsmeistaramót og erum því mjög spennt og hlakkar mikið til að sýna flott mót með fimleikafólki sem náð hefur sínum markmiðum í vetur.
15.03.2014
Hér er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá bikarkeppninni.
14.03.2014
Fimm ungmenni frá KA og KA/Þór hafa verið valin í úrtakshópa fyrir landslið í handboltanum.