11.04.2014
KA - HK í Lengjubikarnum fer fram laugardaginn 12. apríl kl. 17:00 í Boganum.
07.04.2014
Í dag mánudaginn 7.apríl verður skrifstofan lokuð vegna óviðráðanlegrar orskaka.Minni á að hægt er að hafa samband á netfangið skrifstofa@fimak.is og ykkur verður svarað við fyrsta tækifæri.
07.04.2014
Sex drengir og sex stúlkur úr 4. fl. KA fara á æfingar miðvikudaginn 16. apríl í hæfileikamótun KSÍ.
07.04.2014
KA vann Leikni R. 2-1 eftir að hafa lent undir á KA-velli á sunnudaginn í Lengjubikarnum.
05.04.2014
Laugardaginn 5.apríl fór fram Íslandsmót í 3.-5.þrepi íslenska fimleikastigans í áhaldafimleikum.Mótið átti að fara fram helgina 22.-23.mars en fresta þurfti mótinu vegna veðurs og ófærðar.
05.04.2014
Á sunnudaginn kl. 15:00 þá verður KA - Leiknir R. leikinn á KA-velli.
04.04.2014
Leiðinleg mistök urðu hjá Motus sem sér um innheimtu félagsins.Fyrir vikið lagðist mjög hár kostnaður á kröfur sem greiddar voru eftir eindaga frá febrúar mánuði.Motus ætlar að endurgreiða fólki þennan kostnað og hvetjum við okkar viðskiptavini sem lentu í þessu að setja sig í samband við Motus.
04.04.2014
Nú á miðvikudagskvöldið mætti Selfoss í heimsókn til að leika við stelpurnar í KA/Þór í 3. flokki kvenna í handbolta. Selfoss er í 3. sæti deildarinnar en KA/Þór í því 7. svo það var búist við erfiðum leik.
01.04.2014
Mikið fjör var um síðust helgi í fimleikahúsinu þegar fram fór Akureyrarfjör Landsbankans.Um er að ræða innanfélagsmót þar sem krýndir eru Akureyrarmeistarar.Öllum iðkendum félagsins 6 ára og eldri er boðin þátttaka og allir fá þátttökuverðlaun.
01.04.2014
Anna Rakel, Harpa og Saga Líf hafa verið valdar í U17 lið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast 13.-16. apríl.