Fréttir

Meistaraflokkur KA/Þór með sigur í gær

Stelpurnar í KA/Þór héldu suður í hádeginu í gær, þriðjudag, en þá var leikin heil umferð í Olís-deild kvenna í handbolta. Að þessu sinni áttu stelpurnar leik í Mosfellsbæ við Aftureldingu.

Þorrablót KA

Þorrablót KA fer fram á föstudaginn í KA-heimilinu. Skyldumæting hjá öllum KA-mönnum sem hafa aldur til.

Fjórar á úrtaksæfingar

Lára Einarsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir og Sara Jóhannsdóttir fara á úrtaksæfingar um helgina.

Krýning á íþróttamanni Akureyrar fer fram miðvikudaginn 22.janúar í Hofi

Íþróttabandalag Akureyrar boðar til verðlaunahátíðar í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 22.janúar kl.17.00 þar sem lýst verður kjöri íþróttamanns Akureyrar 2013.

Krýning á íþróttamanni Akureyrar fer fram miðvikudaginn 22.janúar í Hofi

Íþróttabandalag Akureyrar boðar til verðlaunahátíðar í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 22.janúar kl.17.00 þar sem lýst verður kjöri íþróttamanns Akureyrar 2013.

Sigur og tap gegn Þór

KA 1 vann Þór 2 á laugardaginn 7-0 en KA 2 töpuðu gegn Þór 1 á föstudaginn 4-0.

Íþróttamaður FIMAK 2013 - Bjarney Sara Bjarnadóttir

Föstudaginn síðasta krýndi Fimleikafélag Akureyrar íþróttamenn ársins 2013.Eins og undanfarin ár þá voru krýndir einstaklingar úr hverri keppnisgrein ásamt því að valinn var íþróttamaður félagsins sem fer sem okkar fulltrúi í kjörið um íþróttamann Akureyrar sem fram fer næstkomandi miðvikudag.

Davíð Rúnar framlengir

Davíð Rúnar Bjarnason framlengdi samning sinn við KA um tvö ár.

Jafntefli hjá KA/Þór og Selfossi í Olís-deild kvenna

Selfoss mætti til Akureyrar til að etja kappið við KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag, sunnudag. Í fyrsta leik á tímabilinu mættust þessi lið á Selfossi þar sem Selfoss sigraði 25-24. Nú voru stelpurnar í KA/Þór staðráðnar í að ná í sigur og búist var við hörku leik milli liðanna.

Yngra ár 4. kvk komið í undanúrslit bikars!

Stelpurnar á yngra ári KA/Þórs mættu HK í KA heimilinu í dag, sunnudag. HK stelpur byrjuðu leikinn af krafti og komust í 0-3 áður en heimastúlkur ákváðu að byrja þennan leik. Leikurinn var í járnum framan af en HK stelpur alltaf skrefi á undan. Þegar líða fór á fyrri hálfleikinn fóru heimastúlkur að finna taktinn og náðu tökum á leiknum smám saman. Hagur HK stúlkna versnaði þegar leikmaður HK gerði sig seka um ljótt brot í hraðaupphlaupi og fékk verðskuldað rautt spjald fyrir.