19.01.2014
Karlalið KA tapaði báðum leikjum sínum við Stjörnuna um helgina - fyrri leiknum 3-0 en hinum síðari 3-2.
19.01.2014
Kvennalið KA og Stjörnunnar spiluðu tvo leiki um helgina.
18.01.2014
KA/Þór tekur á móti Selfyssingum klukkan 13:30 á morgun, sunnudag í KA heimilinu. Liðin eru í 10. og 11. sæti Olís-deildarinnar
18.01.2014
Nú um helgina er HSÍ með úrtaksæfingar fyrir stráka sem fæddir eru árið 2000 og á KA sjö stráka í hópnum. Þetta eru magnaðir íþróttamenn og frábær hópur sem vert er að fylgjast með í framtíðinni en þjálfari þeirra, Jóhannes Bjarnason telur þetta vera einn efnilegasta hóp sem hann hefur séð í mörg ár.
17.01.2014
Það var hart barist frá fyrstu mínútu og ljóst að varnir bekkja liða væru tilbúnar í leikinn enda staðan 0-1 fyrir norðanstúlkur eftir 8 mín. KA/Þór var að búa sér til úrvals færi en markvörður Gróttu fór vægast sagt hamförum í leiknum og hélt sínum stúlkum á floti lengi vel. Leikurinn var allt til enda í járnum og munurinn aldrei meiri en eitt til tvö mörk.
16.01.2014
KA 2 mætir Þór 1 kl. 19:30 á föstudaginn og KA 1 mætir Þór 2 kl. 14:00 á laugardaginn.
16.01.2014
Föstudaginn 17.01.2014 kl.16.30 verður íþróttamaður FIMAK 2013 krýndur í húsakynnum FIMAK.Við hvetjum sem flesta til að koma og fagna með okkar frambærilegu krökkum.Engar æfingar falla niður þrátt fyrir þessa krýningu, en við gerum stutt hlé á æfingunum og leyfum öllum að fylgjast með.
15.01.2014
Fyrsti leikurinn á nýju ári hjá stelpunum í 3. flokki kvenna fór fram sl. sunnudag og mættu Valsstúlkur í heimsókn. Liðin mættust í fyrsta leik tímabilsins og endaði sá leikur með jafntefli 28-28 og var því búist við hörku leik.
15.01.2014
Bjarki Þór Viðarsson fer á úrtaksæfingar hjá U17 næstu helgi.
14.01.2014
Hér á eftir fer ítarleg umfjöllun um afmælishátíðina sem haldin var 12. janúar, ræður og kynningar ásamt útnefningu íþróttamanna félagsins.