08.12.2022
Skarphéðinn Ívar Einarsson er í lokahóp U19 ára landsliðs Íslands í handbolta sem keppir á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs en mótið fer fram í Þýskalandi. Þeir Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson stýra liðinu en hópurinn kemur saman 17. desember næstkomandi
06.12.2022
Einar Rafn Eiðsson fór hamförum er KA og Grótta skildu jöfn 33-33 í KA-Heimilinu á sunnudaginn en Einar gerði sér lítið fyrir og gerði 17 mörk í leiknum. Þar jafnaði hann félagsmet Arnórs Atlasonar en Arnór gerði einnig 17 mörk í nágrannaslag gegn Þór þann 11. nóvember 2003
03.12.2022
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu stendur fyrir skemmtilegum jólabolta dagana 21. og 22. desember næstkomandi fyrir hressa stráka og stelpur í 4., 5. og 6. flokk. Ýmsar skemmtilegar æfingar verða í boði ásamt leikjum og keppnum sem ættu að koma öllum í rétta gírinn fyrir jólin
02.12.2022
Handknattleikslið KA og KA/Þórs standa fyrir veglegu jólahappdrætti og fer sala á miðum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liðanna. Alls eru 75 vinningar í boði og er heildarverðmæti vinninganna 1.936.340 krónur
02.12.2022
Það er heldur betur nóg um að vera í handboltanum um helgina en öll meistaraflokkslið okkar eiga leik um helgina og eru þar af tveir þeirra á heimavelli
02.12.2022
KA tók á móti Þrótti Reykjavík í úrvalsdeild kvenna í blaki á miðvikudaginn. Deildin er svo sannarlega tvískipt en fjögur efstu lið deildarinnar eru í einum knapp og þar fyrir aftan er gríðarleg barátta í sætum 5 til 7
01.12.2022
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.
28.11.2022
KA sótti ÍBV heim í Olísdeild karla í handboltanum í gær en liðin gerðu jafntefli í KA-Heimilinu í haust í hörkuleik. Það var því töluverð eftirvænting eftir þessum landsbyggðarslag en Vestmannaeyingar eru iðulega erfiðir heim að sækja og verkefnið krefjandi
25.11.2022
Hólmar Örn Rúnarsson kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks KA í knattspyrnu sem og 2. flokss karla en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag og er því samningsbundinn félaginu út sumarið 2024
25.11.2022
Baráttan heldur áfram hjá stelpunum í KA/Þór á morgun laugardag þegar þær taka á móti ÍBV í stórleik í Olísdeild kvenna kl. 15:00. Við ætlum að grilla fríar pylsur fyrir leik og þá verða stuðningsmannabolir, popp og pizzur til sölu á svæðinu