28.12.2022
Valdís Kapitola Þorvarðardóttir og Ævarr Freyr Birgisson eru blakfólk ársins 2022 en valið var kunngjört af Blaksambandi Íslands í dag. Bæði eru þau afar vel að heiðrinum komin enda algjörlega frábæru ári hjá þeim að ljúka
27.12.2022
Leikmenn meistaraflokks KA í knattspyrnu gerðu heldur betur góðverk fyrir jól þegar strákarnir komu færandi hendi á barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Strákarnir höfðu safnað saman fjórum ísskápum, örbylgjuofn, spjaldtölvu sem og hina ýmsu drykki til að fylla á kælana
24.12.2022
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Á sama tíma viljum við þakka fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem nú er að líða auk allrar þeirrar sjálfboðavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagið
20.12.2022
Þeir Bruno Bernat, Gauti Gunnarsson og Hilmar Bjarki Gíslason eru allir í U21 árs landsliði karla í handbolta sem kemur saman til æfinga dagana 2.-6. janúar næstkomandi. En þeir Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson stýra liðinu
18.12.2022
KA mætti Tindastól í öðrum leik liðsins í Kjarnafæðimótinu í Boganum í gær en KA liðið hafði unnið 6-0 sigur á Þór 2 í fyrsta leik sínum og mættu strákarnir af sama krafti í leik gærdagsins
17.12.2022
KA er komið áfram í 8-liða úrslit bikarkeppni HSÍ en strákarnir áttu að mæta liði Víði í Garði í KA-Heimilinu í dag. Lið Víðis hefur hinsvegar dregið sig úr leik og fer KA því sjálfkrafa áfram í næstu umferð
16.12.2022
Dregið hefur verið í jólahappdrætti KA og KA/Þórs og kunnum við öllum þeim sem styrktu handboltaliðin okkar með miðakaupum kærlega fyrir stuðninginn en allur ágóði af happdrættinu rennur í rekstur karla- og kvennaliða okkar í handboltanum
10.12.2022
KA hóf leik á Kjarnafæðismótinu í gær er strákarnir mættu Þór 2 en liðin leika í A-riðli. Efsta liðið fer áfram í úrslitaleik mótsins og því mikilvægt að byrja mótið vel og það gerðu strákarnir okkar svo sannarlega
09.12.2022
Fótboltinn fer aftur að rúlla þegar Kjarnafæðismótið hefst í kvöld með nágrannaslag þegar KA og Þór 2 mætast klukkan 19:00 í Boganum. KA er ríkjandi meistari á mótinu og verður áhugavert að sjá hvernig strákarnir mæta til leiks í fyrsta æfingaleiknum
08.12.2022
Það er heldur betur handboltaveisla framundan í KA-Heimilinu á laugardaginn þegar bæði KA og KA/Þór eiga heimaleik. Stelpurnar ríða á vaðið gegn Stjörnunni klukkan 14:00 og strákarnir taka á móti Haukum klukkan 16:00