Fréttir

Bríet Fjóla skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA

Bríet Fjóla Bjarnadóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Þór/KA en Bríet sem er nýorðin 15 ára gömul hefur þrátt fyrir ungan aldur nú þegar leikið 21 meistaraflokksleik, þar af 15 í Bestu deildinni

Markús Máni skrifar undir út 2027

Markús Máni Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA sem gildir út árið 2027. Markús sem er 18 ára miðvörður er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkunum og verður gaman að fylgjast með honum taka næstu skref

Bikarmeistarar KA lið ársins - Haddi þjálfari ársins

Bikarmeistarar KA í knattspyrnu eru lið ársins hjá KA árið 2024 en þetta var tilkynnt á 97 ára afmælisfögnuði félagsins í gær. Á sama tíma var Hallgrímur Jónasson þjálfari liðsins valinn þjálfari ársins

Viðar Örn framlengir við KA!

Viðar Örn Kjartansson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og leikur því áfram með Bikarmeisturum KA á komandi sumri. Eru þetta ákaflega góðar fréttir en Viðar er einhver allra mesti markaskorari í sögu Íslands og sýndi hann gæði sín með KA á síðustu leiktíð

N1 stúlknamót KA hefst í sumar

Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1

Guðjón Ernir til liðs við KA

Guðjón Ernir Hrafnkelsson gekk í raðir KA í dag er hann skrifaði undir samning við knattspyrnudeild sem gildir út sumarið 2027. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Guðjón er ákaflega spennandi leikmaður sem mun klárlega styrkja liðið fyrir baráttuna í sumar

Nýársbolti meistaraflokks KA

Meistaraflokkur KA í knattspyrnu hefur undanfarin ár boðið upp á stórskemmtilegar æfingar fyrir hressa og metnaðarfulla krakka í kringum hátíðarnar. Í þetta skipti verða æfingarnar dagana 3. og 4. janúar en æfingarnar eru fyrir 4., 5. og 6. flokk

Bríet áfram í undankeppni EM með U19

U19 ára landslið Íslands í knattspyrnu kvenna tryggði sér á dögunum sæti í næstu umferð undankeppni EM 2025. Þór/KA átti einn fulltrúa í hópnum en það var hún Bríet Jóhannsdóttir sem lék sinn fyrsta landsleik í ferðinni

Tryggðu þér Íslenska knattspyrnu 2024 með KA forsíðu!

KA og Sögur útgáfa hafa sameinast um framleiðslu á sérstakri útgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víði Sigurðsson. Bókin er með sérstakri KA forsíðu og er heldur betur glæsileg minning um hinn magnaða Bikarmeistaratitil sem vannst í sumar

Bríet og Hafdís léku sína fyrstu landsleiki með U15

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir spiluðu báðar sína fyrstu landsleiki þegar þær léku með U15 ára landsliði íslands í knattspyrnu á UEFA Development móti sem fór fram á Englandi. Íslenska liðið mætti þar Englandi, Noregi og Sviss