Fréttir

KA lagði Magna 2-0 (myndaveisla)

KA lauk þátt í Lengjubikarnum í gærkvöldi er liðið mætti Magna frá Grenivík. KA liðið hafði átt tvo slaka leiki í röð og átti því ekki lengur möguleika á að fara uppúr riðlinum

Forpöntun á varatreyju yngri flokka KA

Knattspyrnu- og blakdeild KA gerðu á dögunum samning við Errea og munu því deildirnar leika í Errea klæðnaði næstu fjögur árin. Nú er hafin forpöntun á heimasíðu Errea með varatreyju yngriflokka KA í knattspyrnu

Lokaleikur KA í Lengjubikarnum í kvöld

KA mætir Magna í lokaleik liðanna í Lengjubikarnum klukkan 20:00 í Boganum í kvöld. KA liðið er staðráðið í að svara fyrir síðustu tvo leiki sína sem hafa báðir tapast og ljóst að strákarnir vilja klára mótið með stæl

Olís deildin fer aftur af stað í kvöld

Það er loksins komið að næsta leik í Olís deild karla hjá KA liðinu þegar strákarnir sækja FH heim í Kaplakrikann klukkan 19:30 í kvöld. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna ófærðar

Þjónustukönnun KA

KA er nú með veigamikla þjónustukönnun í gangi þar sem leitast er eftir svörum frá foreldrum iðkenda félagsins. Markmiðið er að við áttum okkur á styrkleikum starfs okkar sem og vanköntum svo við getum bætt í og gert starf okkar enn betra

Júdómóti frestað vagna covid-19

Júdómót JSÍ sem fyrirhugað var í KA heimilinu laugardaginn 14. mars hefur verð frestað vegna covid-19.

Myndaveisla frá bikarúrslitaleik KA/Þórs

KA/Þór lék í fyrsta skiptið í úrslitum bikarkeppni HSÍ er liðið mætti Fram í úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna á laugardaginn. Fyrirfram var vitað að verkefnið yrði gríðarlega erfitt enda er Fram með besta lið landsins. Það varð einmitt raunin því þrátt fyrir fína frammistöðu þurftu stelpurnar okkar að sætta sig við silfur

Knattspyrnufélag Akureyrar leitar eftir bókara til starfa

KA leitar nú að bókara og er umsóknarfrestur til 1. apríl næstkomandi

Myndaveislur frá bikarúrslitaleikjum yngri flokka

Strákarnir í 4. flokki KA og stelpurnar í 3. flokki KA/Þórs léku um helgina í úrslitum Coca-Cola bikarsins. Stelpurnar þurftu að sætta sig við silfur eftir frábæra framgöngu í keppninni en strákarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á stóra sviðinu og hömpuðu því Bikarmeistaratitlinum

Karen María gerði tvö mörk fyrir U19

Karen María Sigurgeirsdóttir lék þrjá æfingaleiki með U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu á dögunum. Leikirnir voru liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðil um sæti á lokakeppni EM í apríl þar sem liðið mætir Hollandi, Skotlandi og Rúm­en­íu