31.03.2020
Deildarmeistarar KA og Afturelding mættust í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta þann 21. apríl árið 2001. Úr varð einhver mest spennandi leikur í sögu KA-Heimilisins sem varð tvíframlengdur og fór á endanum í bráðabana
30.03.2020
Starf íþróttafélaga er að miklu leiti háð starfi sjálfboðaliða og erum við í KA gríðarlega þakklát þeim fjölmörgu félagsmönnum sem koma að því að láta okkar mikla starf í öllum deildum ganga upp
30.03.2020
Knattspyrnufélag Akureyrar hélt nýverið uppá 92 ára afmælið sitt og hafa margir slagir verið teknir síðan okkar ágæta félag var stofnað. En þessi leikur sem er í gangi núna er án alls efa sá stærsti sem KA hefur tekið þátt í og sá allra mikilvægasti
30.03.2020
KA féll úr efstu deild í knattspyrnu sumarið 2004 við tók löng barátta þar sem félagið barðist fyrir því að vinna sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Tarkmarkinu var loksins náð sumarið 2016 eftir tólf ára langa bið í næstefstu deild
29.03.2020
Meistaraflokkur KA í knattspyrnu hefur undanfarnar vikur staðið fyrir sölu happdrættismiða í fjáröflunarskyni fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni. Vegna stöðunnar sem nú er í gildi höfum við þurft að fresta drættinum í happdrættinu til miðvikudagsins 8. apríl næstkomandi
28.03.2020
KA varð Íslandsmeistari í handbolta í fyrsta skiptið árið 1997 og fékk fyrir vikið þátttökurétt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 1997-1998. Þar voru mótherjar KA liðsins Litháensku meistararnir í liði Granitas Kaunas og var leikið heima og heiman
27.03.2020
KA varð Íslandsmeistari í blaki karla í fyrsta skiptið árið 1989 og var þetta fyrsti Íslandsmeistaratitill KA í meistaraflokki í liðsíþrótt. Knattspyrnulið KA fylgdi svo eftir um sumarið með sínum fræga titli en KA hefur í dag orðið sex sinnum Íslandsmeistari í blaki karla
26.03.2020
Í KA Meistaranum keppast deildir innan KA við í skemmtilegri spurningakeppni um titilinn að verða KA Meistarinn. Spyrill er Siguróli Magni Sigurðsson og stigavörður er Egill Ármann Kristinsson. Þættirnir voru teknir upp fyrir jólin 2018 en fyrst nú hefur gefist almennilegur tími til að vinna þættina og birtum við þá hér næstu daga
26.03.2020
Árið 2002 var ansi gjöfult fyrir handknattleiksdeild KA en ekki nóg með að meistaraflokkur karla varð Íslandsmeistari öðru sinni þá unnust alls sex Íslandsmeistaratitlar í keppni yngri flokka. Þar á meðal var sigur unglingaflokks kvenna sem var fyrsti Íslandsmeistaratitill KA í kvennaflokki í handboltanum
25.03.2020
KA varð Íslandsmeistari í handbolta í fyrsta skiptið árið 1997 en fram að því hafði liðið tvívegis orðið Bikarmeistari og einu sinni Deildarmeistari. KA hafði tapað í lokaúrslitum Íslandsmótsins undanfarin tvö ár og því var eðlilega fagnað af mikilli innlifun þegar liðið landaði þeim stóra eftir frábæra úrslitakeppni