Fréttir

Þrjár úr Þór/KA á úrtaksæfingum U15

Þór/KA á þrjá fulltrúa á úrtaksæfingum U15 ára landsliðs kvenna sem fara fram dagana 24.-26. febrúar næstkomandi. Lúðvík Gunnarsson er þjálfari landsliðsins og mun því stýra æfingunum sem fara fram í Skessunni í Kaplakrika

Tveir frábærir sigrar KA á HK (myndir)

Karla- og kvennalið KA tóku á móti HK í blakinu í gær en þarna mættust einmitt liðin sem börðust um alla titlana á síðustu leiktíð. Karlarnir riðu á vaðið en KA þurfti á sigri að halda til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en HK var á toppi deildarinnar

Glæsimark Almarrs gegn Fylki (myndir)

KA hóf leik í Lengjubikarnum í fótbolta í gær er liðið tók á móti Fylki. Þarna mættust tvö lið úr Pepsi Max deildinni og má með sanni segja að töluverð eftirvænting hafi verið fyrir leiknum. Undanfarnar viðureignir liðanna hafa verið fjörugar og boðið upp á þó nokkuð af mörkum

Tvö töp í Ásgarði í handboltanum

KA og KA/Þór sóttu Stjörnuna heim í Olís deildum karla og kvenna í handboltanum í gær. Báðar viðureignir voru lykilhluti í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni og voru það konurnar sem hófu veisluna með sínum leik

Risahelgi framundan! 5 leikir á KA-TV

Það er heldur betur RISA helgi framundan hjá meistaraflokksliðum okkar en alls fara fram sex spennandi leikir fram í fótboltanum, handboltanum og blakinu á laugardaginn. Við hvetjum ykkur að sjálfsögðu til að mæta og styðja okkar lið til sigurs en KA-TV og Stöð 2 Sport munu sýna frá hasarnum fyrir þá sem ekki komast á völlinn

Myndaveisla frá endurkomusigri KA

KA vann magnaðan 3-2 sigur á Álftnesingum er liðin mættust í Mizunodeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu á miðvikudaginn. Gestirnir komust í 0-2 en KA liðið sýndi frábæran karakter með því að snúa leiknum sér ívil og vinna að lokum eftir oddahrinu

Fjórar úr Þór/KA á úrtaksæfingum U16

Þór/KA á fjóra fulltrúa á úrtaksæfingum U16 ára landsliðs kvenna sem fara fram dagana 26.-28. febrúar næstkomandi. Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari landsliðsins og mun því stýra æfingunum sem fara fram í Skessunni í Kaplakrika

6 frá KA og KA/Þór í Hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa Lónsins fer fram í þriðja skiptið í vetur helgina 28. febrúar til 1. mars næstkomandi. Þar munu strákar og stelpur fædd 2006 æfa undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Dögg Bragadóttur og fá þar smjörþefinn af því hvernig yngri landslið HSÍ æfa hverju sinni

Siguróli Magni ræðir málin í taktíkinni

Taktíkin er áhugaverður þáttur á N4 þar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íþróttalífið á Akureyri og í nágrenni bæjarins. Siguróli Magni Sigurðsson íþróttafulltrúi KA var viðmælandi Skúla í síðasta þætti þar sem Siguróli ræddi meðal annars stefnu Akureyrarbæjar er varðar uppbyggingu íþrótta og íþróttamannvirkja

Gunnar og Andri með næstu framsögu

Gunnar Líndal þjálfari KA/Þórs í handboltanum og Andri Hjörvar Albertsson þjálfari Þórs/KA í fótboltanum sjá um næstu föstudagsframsögu og munu ræða stöðuna í kvennaboltanum