18.01.2020
Kjarnafæðismótið í knattspyrnu heldur áfram í Boganum í dag þegar KA mætir Leikni Fáskrúðsfirði. Fyrir leikinn er KA með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leiki sína en þarf engu að síður á sigri að halda til að endurheimta toppsætið
18.01.2020
Baráttan í Olís deild kvenna í handboltanum fer af stað á ný eftir jólafrí í dag. Stelpurnar í KA/Þór fá ansi krefjandi verkefni þegar þær sækja Íslands-, Bikar- og Deildarmeistara Vals heim í Origo höllina klukkan 16:00
17.01.2020
Ágætu KA menn og konur, nú er árið 2020 gengið í garð. Ár sem er fullt af möguleikum og tækifærum fyrir okkar ástsæla félag. Ég hef verið svo heppinn að fá að kynnast félaginu inn og út núna í rúmlega eitt ár en ég hóf störf hér í nóvember 2018
17.01.2020
Mikið magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um þessar mundir og mun starfsfólk KA fara með alla óskilamuni í Rauða Krossinn þann 20. janúar næstkomandi. Við hvetjum ykkur því eindregið til að líta sem fyrst við og sjá hvort ekki leynist eitthvað sem saknað er á heimilinu.
16.01.2020
Kjör íþróttamanns Akureyrar árið 2019 fór fram í menningarhúsinu Hofi í gærkvöldi. Valin var bæði íþróttakarl og íþróttakona ársins en að þessu sinni hlutu listhlaupakonan Aldís Kara Bergsdóttir og kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson sæmdarheitið
14.01.2020
Arion banki og knattspyrnudeild KA undirrituðu í dag þriggja ára styrktarsamning. Það er ljóst að þessi samningur mun skipta miklu máli í starfi deildarinnar og erum við afar þakklát Arion banka fyrir stuðninginn
14.01.2020
Það er heldur betur handboltaæði í gangi á landinu um þessar mundir enda hefur íslenska karlalandsliðið staðið sig stórkostlega á Evrópumeistaramótinu. Í tilefni af mótinu býður KA og KA/Þór í samvinnu við HSÍ og Bónus öllum krökkum í 1.-4. bekk að koma og prófa handbolta í janúar
13.01.2020
Ingvar Már Gíslason formaður KA flutti áhugavert og flott ávarp í gær á 92 ára afmælisfagnaði félagsins. Þar fór hann yfir viðburðarríkt ár sem nú er að baki auk þess sem hann talaði opinskátt um óánægju félagsins með bæjaryfirvöld er varðar uppbyggingu íþróttasvæðis KA