Fréttir

Bose mótið gert upp af þjálfarateymi KA

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu tók þátt í Bose mótinu núna í nóvember og spiluðu þeir 3 leiki á Höfuðborgarsvæðinu 3 helgar í röð. Þetta er í fyrsta skipti sem KA tekur þátt í þessu móti en við unnum okkur rétt til þess með því að lenda í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í sumar

Þjálfarateymi KA klárt fyrir sumarið

Knattspyrnudeild KA hefur gengið frá þjálfaramálum fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni. Óli Stefán Flóventsson er að sjálfsögðu áfram aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar verða þeir Hallgrímur Jónasson og Pétur Heiðar Kristjánsson

Stórafmæli í desember

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju. Á síðu félagsins er tengill inn á síðu sem heitir Stórafmæli og má finna

Myndaveislur frá naumu tapi gegn Aftureldingu

KA tók á móti Aftureldingu í Olís deild karla í gær en fyrir leikinn voru gestirnir í 2. sæti deildarinnar og ljóst að verkefnið yrði ansi krefjandi. KA liðið var hinsvegar staðráðið í að svara fyrir slakan leik í síðustu umferð og það sást strax frá fyrstu mínútu

Sterkur sigur KA á Álftanesi

KA sótti Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki í gær en staða liðanna var heldur betur ólík fyrir leikinn. KA var á toppi deildarinnar og hafði unnið alla sína leiki en heimaliðið var á botni deildarinnar með þrjú stig. Þó mátti reikna með krefjandi verkefni en sigur Álftnesinga kom gegn sterku liði HK

Mætum og styðjum KA til sigurs í dag!

Það má búast við hörkuleik í dag þegar KA tekur á móti Aftureldingu í Olís deild karla klukkan 17:00. Stemningin á heimaleikjum KA hefur verið frábær en strákarnir þurfa á þínum stuðning að halda til að leggja öflugt lið Mosfellinga að velli!

Topplið KA sækir Álftanes heim í dag

KA sækir Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 16:00 í dag. Stelpurnar eru ósigraðar á toppi deildarinnar eftir fyrstu sex leiki vetrarins en þurfa nauðsynlega að viðhalda því í harðri baráttu sinni gegn Aftureldingu um Deildarmeistaratitilinn

HK jafnaði KA/Þór með sigri í Kórnum

KA/Þór sótti HK heim í 10. umferð Olís deildar kvenna í dag en þarna mættust liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og ljóst að stigin tvö yrðu gríðarlega þýðingarmikil. Í fyrri leik liðanna í vetur vann KA/Þór 26-25 sigur í æsispennandi leik

Fjögurra stiga leikur í Kórnum hjá KA/Þór

KA/Þór sækir HK heim í Olís deild kvenna í dag klukkan 16:00 í ansi mikilvægum leik. Fyrir leikinn eru stelpurnar í 4. sæti deildarinnar með 10 stig en HK er sæti neðar með 8 stig. Það má því með sanni segja að um fjögurra stiga leik sé að ræða og geta stelpurnar með sigri komið sér fjórum stigum frá HK

Sigur og tap í Fagralundi í gær

Það var heldur betur blakveisla í Fagralundi í Kópavoginum í gær er karla- og kvennalið KA sóttu HK heim. Þarna mættust bestu blaklið landsins og eðlilega mikil eftirvænting fyrir leikjunum. Konurnar riðu á vaðið og var KA liðið enn ósigrað á toppi deildarinnar fyrir leikinn