Fréttir

Myndaveisla frá stórsigrinum á HK

KA vann 5-1 stórsigur á HK í Lengjubikarnum er liðin mættust í Boganum í gær. Með sigrinum tryggði KA sér sigur í riðli 3 og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Mörk KA gerðu þeir Andri Fannar Stefánsson, Guðjón Pétur Lýðsson, Sæþór Olgeirsson, Þorri Mar Þórisson og Nökkvi Þeyr Þórisson

5-1 sigur á HK í Lengjubikarnum

KA vann HK í Lengjubikarnum í Boganum í dag 5-1. Staðan í hálfleik var 2-0 KA í vil. Með sigrinum er KA komið í undanúrslit Lengjubikarsins.

KA tekur á móti HK á laugardaginn (í beinni)

KA tekur á móti HK í næst síðustu umferð riðils 3 í Lengjubikarnum á laugardaginn kl. 15:00 í Boganum. KA er á toppnum með fullt hús stiga en aðeins efsta liðið fer áfram í undanúrslit keppninnar og því ansi mikilvægt að strákarnir haldi áfram á sigurbrautinni

Nýr rekstrarsamningur við Akureyrarbæ

Í dag var undirritaður nýr rekstrarsamningur við Akureyrarbæ sem gildir til næstu 5 ára. Það er félaginu mikið ánægjuefni að vera falið áfram það verkefni að annast rekstur og þjónustu á mannvirkjum Akureyrarbæjar á íþróttasvæði KA. Samningurinn er ekki síður mikilvægur fyrir félagið til að geta haldið uppi því öfluga starfi sem unnið er hjá KA

Firmamóti KA í knattspyrnu frestað

Firmamóti KA í knattspyrnu sem átti að fara fram á morgun, föstudag, hefur verið frestað vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna. Við biðjumst velvirðingar á þessu og munum auglýsa síðar nýja dagsetningu á mótinu

Helga, Rakel og Anna í landsliðsverkefni

KA/Þór á þrjá fulltrúa í æfingahópum U-17 og U-19 ára landsliða Íslands í handbolta. Helga María Viðarsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir eru í U-17 hópnum og þá er hún Anna Þyrí Halldórsdóttir í U-19. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þær allar verið í hlutverki í meistaraflokki í vetur en þær Rakel Sara og Anna Þyrí hafa verið í hóp í öllum leikjum vetrarins

Vel heppnaður Stefnumótunarfundur KA

Aðalstjórn KA stóð fyrir stefnumótunarfundi á laugardaginn þar sem rúmlega 30 félagsmenn í KA mættu og ræddu hin ýmsu mál er varðar framtíð KA. Nýr rekstrarsamningur KA við Akureyrarbæ var kynntur auk þess sem þarfagreining félagsins í náinni framtíð sem og til lengri tíma var rædd

Fjölskyldutími hjá Krílahópum

Laguardaginn 2. mars er fjölskyludtími hjá krílahópunum. Þá mega foreldrar, systikyni, afar og ömmur koma og taka þátt í fjörinu með litlu krílunum. Fátt vekur eins mikla kátínu hjá þeim litlu en að sjá foreldra sína reyna við sömu æfingar og þau eru að glíma við vikulega. Endilega mætið og eigið góða stunda saman í fimleikasalnum.

KA tvöfaldur Deildarmeistari í blaki

Kvennalið KA tryggði sér í dag sigur í Mizunodeild kvenna í blaki eftir 1-3 sigur á Þrótti Neskaupstað á útivelli. Stelpurnar töpuðu aðeins tveimur leikjum í vetur en þurftu engu að síður á tveimur sigrum að halda um helgina til að tryggja titilinn og það gerðu þær svo sannarlega

Sigur á Aftureldingu í markaleik

KA lagði Aftureldingu af velli 3-5 í A-deild Lengjubikarsins í dag í Mosfellsbæ. Markalaust var í hálfleik en í þeim síðari komu mörkin á færibandi.