13.02.2019
KA/Þór sótti HK heim í kvöld í 16. umferð Olís deildar kvenna en með sigri gat okkar lið jafnað ÍBV í 4. sæti deildarinnar sem gefur einmitt þátttökurétt í úrslitakeppninni að deildarkeppninni lokinni. Lið HK er hinsvegar að berjast fyrir lífi sínu í deildinni og mátti því búast við hörkuleik sem úr varð
12.02.2019
Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Mar Þórissynir semja við KA. Nökkvi og Þorri skrifuðu í dag undir 3 ára samning við KA og munu því leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar
12.02.2019
Athugið að leik HK og KA/Þórs hefur verið frestað til morguns, miðvikudag, klukkan 19:30 vegna ófærðar.
11.02.2019
Við viljum vekja athygli á því að frestur til að ganga frá greiðslum á æfingagjöldum í gegnum Nora greiðslukerfið okkar er til 15. febrúar. Þar er hægt að skipta greiðslum niður á kort eða greiðsluseðla og nota frístundastyrkinn frá Akureyrarbæ sem kom inn um áramótin og er 35.000 kr. Eftir 15. febrúar verða æfingajgöld send í innheimtu með greiðsluseðil og frístundastyrkurinn ekki tekinn þar inn. Ef einhverjar séróskir eru eða spurningar sendið þær á skrifstofa@fimak.is (þar sem enginn starfar á skrifstofu er ekki hægt að hringja inn).
10.02.2019
KA sótti Gróttu heim í Olís deild karla í kvöld en eftir góðan leik gegn Fram í síðustu umferð má segja að Gróttumenn hafi kippt okkar mönnum harkalega niður á jörðina í dag
10.02.2019
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður haldinn í KA-heimilinu mánudaginn 18. febrúar 2019 kl 20.00. Vonumst til að sjá sem flesta.
10.02.2019
Evrópuævintýri blakliða KA lauk í morgun þegar bæði lið kepptu um 5. sætið á NEVZA Club Championship mótinu. Karlalið KA vann góðan sigur á heimamönnum í Ishøj Volley en kvennalið KA tapaði hinsvegar sinni viðureign gegn Team Køge
10.02.2019
Olís deild karla í handboltanum er farin af stað og það er enginn skortur á mikilvægum leikjum hjá KA liðinu. Um síðustu helgi vann liðið gríðarlega mikilvægan og góðan sigur á liði Fram sem kom KA liðinu 5 stigum frá fallsæti. Í dag klukkan 17:00 sækir liðið svo botnlið Gróttu heim en fyrir leikinn munar 6 stigum á liðunum og því ansi mikilvæg stig í húfi fyrir bæði lið
10.02.2019
Blaklið KA hafa staðið í ströngu um helgina þar sem þau hafa leikið á NEVZA Club Championship. Bæði karla- og kvennamegin léku 6 lið í tveimur riðlum þar sem efstu tvö liðin fóru áfram í undanúrslit en neðstu liðin leika um 5. sætið
09.02.2019
Ungmennalið KA í handboltanum hefur átt frábæran vetur í 2. deildinni og hefur liðið verið í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í Grill-66 deildinni á næsta tímabili. Í gær tóku strákarnir á móti ungmennaliði Aftureldingar og gátu með sigri náð markmiði vetrarins