04.11.2018
Eftir nokkurt hlé á Olís deild karla halda KA strákarnir á Selfoss og mæta þar gríðarlega sterku liði heimamanna. Selfyssingar hafa verið á mikilli siglingu í deildinni, sitja þar í toppsætinu og aðeins tapað einu stigi
04.11.2018
Í dag skrifaði Fimleikafélagið undir samning við fimleika.is um nýjan félagsfatnað frá GK sem fer í sölu í desember og verður tekin í notkun árið 2019.Línan er orðin nokkuð stærri en verið hefur þar sem við verðum með til sölu 3 tegundir af æfingabolum ásamt öðrum æfingafatnaði og svo keppnisboli í bæði áhaldafimleikum og hópfimleikum.
02.11.2018
Coca-Cola bikarinn hófst í handboltanum í kvöld þegar KA/Þór sótti Aftureldingu heim. Heimastúlkur úr Mosfellsbænum eru deild neðar en okkar lið auk þess sem okkar lið er nýbúið að leggja Íslandsmeistara Fram að velli. Það mátti þó búast við krefjandi verkefni rétt eins og bikarleikir verða yfirleitt
02.11.2018
Söluaðilar frá fimleikar.is munu vera með sölu í fimleikahúsinu alla helgina meðan haustmótið stendur yfir.Salan hefst í dag föstudaginn 2.nóvember kl.16:30- 18:00 og verður meðan mótið er í gangi á morgunn laugardag og sunnudag.
02.11.2018
KA/Þór hefur leik í Coca-Cola bikarnum í kvöld er liðið sækir Aftureldingu heim. KA/Þór hefur vakið verðskuldaða athygli í Olís-deildinni það sem af er vetri en liðið lagði meðal annars Íslandsmeistara Fram að velli í síðustu umferð
01.11.2018
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
01.11.2018
Blaktímabilið hefst á laugardaginn og það með tveimur hörkuleikjum í KA-Heimilinu! Dagurinn hefst klukkan 13:00 er fjórfaldir meistarar KA taka á móti Álftanesi hjá körlunum og svo klukkan 15:00 mætast kvennalið KA og Álftanes
31.10.2018
Allar æfingar fimleikafélagsins falla niður laugardaginn 3.nóvember vegna haustmóts FSÍ sem fram fer hér á Akureyri.Næsta æfing hjá krílahópum er laugardaginn 10.nóvember.