Fréttir

KA/Þór sigraði FH örugglega og styrkti stöðu sína á toppnum

KA/Þór sigraði FH örugglega og styrkti stöðu sína á toppnum

KA tapaði í Vestmannaeyjum

Jólasveinninn kíkti í heimsókn

Í dag, laugardaginn 9.desember, var síðasti tíminn hjá S-hópum en það eru þeir krakkar sem eru á leikskólaaldri hjá okkur í FIMAK.Í tilefni þess kom Þvörusleikir í heimsókn og skemmti krökkunum.

Knattspyrnuskóli KA

Laugardaginn 16. desember ætlar KA að bjóða upp á knattspyrnuskóla í Boganum

KA/Þór fær FH í heimsókn á laugardaginn - "Gríðarlega mikilvægur leikur"

KA/Þór tekur á móti FH í Grill66 deild kvenna á laugardaginn kl. 13:45 í KA-heimilinu

Leikir meistaraflokkanna á næstunni

Bæði kvenna- og karlaliðin okkar eiga leiki á næstu dögum.

Afhending náttfata

Næsta náttfataafhending er á laugardaginn milli 12:00 og 14:00 í KA heimilinu! Á morgun, miðvikudag, ætlum við að afhenda náttfötin sem voru í pöntun og sölu hjá okkur í síðustu viku. Afhendingin fer fram í KA-heimilinu milli 17 og 19 á morgun.

KEA úthlutar FIMAK styrk

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA föstudaginn 1.desember. Þetta var í 84.skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Ketilhúsinu á Akureyri.

Sigrar og töp hjá meistaraflokkunum okkar um helgina

Bæði karla- og kvennaliðin okkar í blaki héldu sunnan heiða um helgina og léku hvort um sig tvo leiki.

Sigur hjá KA U gegn Þrótti U