02.11.2017
Um helgina fer fram haustmót FSÍ í 4.og 5.þrepi í áhaldafimleikum.Upphitun keppenda hefst klukkan 9:00 á laugardagsmorgni en innmars er klukkan 9:30.Keppni hefst svo að honum loknum klukkan 9:40.
01.11.2017
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
01.11.2017
Engar æfingar eftir kl.18:00 á föstudaginn og allan laugardaginn vegna áhaldafimleikamóts.
01.11.2017
Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því í dag, 1.nóvember og líkur þriðjudaginn 7.nóvember.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.
31.10.2017
FIMAK fötin sem pöntuð voru fyrr í mánuðinum eru komin í hús.Á morgun, miðvikudag, milli klukkan 16:00 og 18:00 verður svo afhending fyrir þá sem pöntuðu.
30.10.2017
Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið valdir til þess að fara með U19 ára landsliði Íslands til Búlgaíru til þess að keppa í undankeppni EM2018. Þeir verða með liðinu dagana 5.-15. nóvember en Þorvaldur Örlygsson er þjálfari U19 ára liðsins.