02.12.2017
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.
01.12.2017
Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því í dag, 1.desember og líkur fimmtudaginn 7.desember.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.
01.12.2017
Smelltu á myndina til þess að fá allar upplýsingar um miðasölu og dagskrá 90 ára afmælis KA!
29.11.2017
Jólabingó KA á sunnudaginn í Naustaskóla
29.11.2017
Aðventugrautur í KA-heimilinu á laugardaginn - Allir velkomnir
27.11.2017
Handknattleiksdeild KA er að selja happadrættismiða. Miðinn kostar 2000kr. Tíundi hver miði vinnur. Fyrsti vinningur er flug + gisting í Riga, Lettlandi í fjórar nætur. Heildarverðmæti vinninga er rúmlega 1.400.000kr. Takmarkað magn miða í boði. Dregið verður 18. desember hjá sýslumanni.
Hægt að kaupa miðana beint af leikmönnum.
24.11.2017
Vegna veður og ófærðar í bænum hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður blakæfingar í dag.
24.11.2017
Í dag, föstudaginn 24.nóvember, verða æfingar samkvæmt stundatöflu en um leið biðjum við foreldra/eldri iðkendur að vega og meta sjálft hvort þið mætið eður ei.Eins og veðurspáin er núna á snjókoma að aukast eftir kl.