23.11.2017
Leik Vals U og KA sem átti að fara fram í dag, föstudag, hefur verið frestað til laugardags klukkan 18:30 vegna veðurs. KA-TV hugðist sýna leikinn beint en því miður verður ekki hægt að sýna leikinn á nýjum tíma.
22.11.2017
Jólahlaðborð KA hefur ekki verið haldið í langan tíma. Félagið var löngum þekkt fyrir frábærar jólaskemmtanir. Nú á að endurvekja jólahlaðborð KA og fer það fram 15. desember í KA-heimilinu. Miðaverðinu hefur verið stillt í algjört hóf og er von á frábærum mat og enn betri skemmtun.
22.11.2017
Það er risastór helgi að baki í handboltanum hjá okkur en allir flokkar nema tveir öttu kappi.
20.11.2017
Karlaliðið okkar mætti Aftureldingu í tvígang um helgina í Mizunodeildinni og vann báða leikina, þann fyrri 3-1 og þann síðari 3-2.
17.11.2017
Þeir Aron Elí Gíslason, Andri Snær Sævarsson og Hjörvar Sigurgeirsson skrifuðu í dag undir sína fyrstu samninga við KA.
16.11.2017
Bikarmeistarar Aftureldingar koma í heimsókn.
16.11.2017
Hrannar Björg Steingrímsson skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við KA. Samningurinn gildir út tímabilið 2019.