30.10.2017
Um helgina fór fram fyrri hluti haustmóts í áhaldafimleikum í Versölum hjá Gerplu.Keppt var í 1.-3.þrepi íslenska fimleikastigans ásamt því að keppt var í kvenna og karlaflokki í frjálsum æfingum.
29.10.2017
Markaskorarinn Sæþór Olgeirsson gerir 2 ára samning við KA
24.10.2017
KA/Þór vann eins marks sigur gegn ÍR á sunnudaginn í Austurbergi. Það var búist við hörkuleik þegar að KA/Þór og ÍR leiddu saman hesta sína í Austurbergi á sunnudaginn var í einum af toppleikjum Grill66-deildar kvenna í handknattleik. KA/Þór voru fyrir leikinn með fullt hús stiga, en ÍR hafði aðeins tapað einu stigi
20.10.2017
Þessa vikuna hófust foreldrafundir hérna hjá okkur í FIMAK.A-hópar og K-3 riðu á vaðið á mánudeginum og í kjölfarið hófust fundir hjá áhaldafimleikum sem lýkur á laugardaginn með fundi hjá F-6.
20.10.2017
Um síðustu helgi fóru fjórir iðkendur frá FIMAK á úrtökuæfingu Fimleikasambandsins vegna landsliðsverkefna í hópfimleikum.Santiago (Santi) fór með þeim Emblu, Emilíu, Sóleyju og Ögra suður til að æfa með iðkendum alls staðar af landinu.
19.10.2017
Í dag var dregið í 32-liða úrslit Coca Cola bikars karla og 16-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna. Karlalið KA fékk útileik gegn Mílunni á Selfossi en liðin mættust einmitt nýverið í deildinni á Selfossi þar sem KA vann góðan 22-26 sigur. Bikarleikur liðanna fer líklegast fram 9. eða 10. nóvember.
18.10.2017
Alexander Heiðarsson á leið á Opna Walesska í Cardiff með landsliðinu í Júdó.
16.10.2017
KA/Þór gerðu góða ferður suður á laugardaginn
12.10.2017
Það var heldur betur rafmögnuð stemming í KA heimilinu í kvöld þegar fyrsti alvöru bæjarslagurinn í handbolta í ellefu ár fór fram. Klukkutíma fyrir leik var orðið þéttsetið í KA heimilinu og spennan í loftinu áþreifanleg. Ein breyting var á KA liðinu frá síðasta leik þar sem Heimir Örn Árnason kom inn í liðið eftir meiðsli