Fréttir

KA - Völsungur

Stelpurnar mæta sterku lið Völsungs á fimmtudaginn. KAtv sýnir leikinn.

Sala á fimleikavörum á morgun fimmtudag

Á morgun, fimmtudaginn 12.október, verður sala frá Fimleikavörur.is hér í fimelikahúsinu.Verða þau frá klukkan 15:30 til 18:30.Endilega kíkið við og skoðið úrvalið.

Baráttan um bæinn í dag - beint á KA-TV!

Leikurinn sem við höfum öll beðið eftir fer fram í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag, klukkan 19:00 þegar KA tekur á móti Akureyri Handboltafélagi. Liðin eru jöfn á toppnum með fullt hús stiga og má búast við svakalegum leik. Þú vilt sko ekki missa af þessari veislu, sjáumst í KA-Heimilinu og áfram KA!

Anna Rakel til æfinga hjá Göteborg

Anna Rakel Pétursdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA hefur fengið boð um að koma til æfinga hjá úrvalsdeildarliði Göteborg FC í Svíþjóð. Ljóst er að þetta er frábært tækifæri fyrir Önnu Rakel en hún átti frábært sumar í ár og var nýlega valin í fyrsta skiptið í A-landslið Íslands

Þróttur Nes - KA

Strákarnir okkar mæta Þrótti Nes í annað sinn. Þróttur sýnir beint.

KA/Þór með flottan sigur á Fylki í Grill 66 deild kvenna

KA/Þór gerði góða ferð í Árbæinn um helgina

KA ósigrað í Grill66 deild karla

Súrt og sætt í dag

Bæði karla- og kvenna lið KA byrja Mizuno-deildina á að taka á móti Þrótti Nes. Bæði lið voru staðráðin í því að klára þessa leiki með sigri.

Mikið um að vera hjá handboltafólki KA

Tölfræði KA sumarið 2017

Þá er keppnistímabilinu lokið þetta sumarið og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Við höfum tekið saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan tók saman í sumar