02.11.2017
Um helgina fer fram haustmót FSÍ í 4.og 5.þrepi í áhaldafimleikum.Upphitun keppenda hefst klukkan 9:00 á laugardagsmorgni en innmars er klukkan 9:30.Keppni hefst svo að honum loknum klukkan 9:40.
01.11.2017
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
01.11.2017
Engar æfingar eftir kl.18:00 á föstudaginn og allan laugardaginn vegna áhaldafimleikamóts.
01.11.2017
Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því í dag, 1.nóvember og líkur þriðjudaginn 7.nóvember.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.