27.11.2017
Handknattleiksdeild KA er að selja happadrættismiða. Miðinn kostar 2000kr. Tíundi hver miði vinnur. Fyrsti vinningur er flug + gisting í Riga, Lettlandi í fjórar nætur. Heildarverðmæti vinninga er rúmlega 1.400.000kr. Takmarkað magn miða í boði. Dregið verður 18. desember hjá sýslumanni.
Hægt að kaupa miðana beint af leikmönnum.
24.11.2017
Vegna veður og ófærðar í bænum hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður blakæfingar í dag.
24.11.2017
Í dag, föstudaginn 24.nóvember, verða æfingar samkvæmt stundatöflu en um leið biðjum við foreldra/eldri iðkendur að vega og meta sjálft hvort þið mætið eður ei.Eins og veðurspáin er núna á snjókoma að aukast eftir kl.
23.11.2017
Leik Vals U og KA sem átti að fara fram í dag, föstudag, hefur verið frestað til laugardags klukkan 18:30 vegna veðurs. KA-TV hugðist sýna leikinn beint en því miður verður ekki hægt að sýna leikinn á nýjum tíma.
22.11.2017
Jólahlaðborð KA hefur ekki verið haldið í langan tíma. Félagið var löngum þekkt fyrir frábærar jólaskemmtanir. Nú á að endurvekja jólahlaðborð KA og fer það fram 15. desember í KA-heimilinu. Miðaverðinu hefur verið stillt í algjört hóf og er von á frábærum mat og enn betri skemmtun.
22.11.2017
Það er risastór helgi að baki í handboltanum hjá okkur en allir flokkar nema tveir öttu kappi.
20.11.2017
Karlaliðið okkar mætti Aftureldingu í tvígang um helgina í Mizunodeildinni og vann báða leikina, þann fyrri 3-1 og þann síðari 3-2.