Fréttir

Þór/KA Íslandsmeistari 2017! (myndir)

Kvennalið Þórs/KA tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á FH á Þórsvelli fyrir framan stóran fjölda áhorfenda. Sigurinn var torsóttur en stelpurnar sýndu gríðarlegan karakter að halda áfram til enda og tryggja titilinn

Áhorfsvika og því tengt

Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því 2.október (1.okt.er á sunnudegi) og líkur laugardaginn 7.október.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.

Lokahóf knattspyrnudeildar KA

Bakverðir og guðllmiðahafar endilega að hafa samband.

Ásgeir í U21 landsliðinu

Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA hefur verið valinn í U21 landslið Íslands sem mætir Slóvakíu og Albaníu ytra í byrjun október.

Frítt á lokaleik Þórs/KA - bikarinn undir

Kvennalið Þórs/KA leikur lokaleik sinn í Pepsi deildinni á fimmtudaginn þegar FH kemur í heimsókn. Það er hreinlega allt undir í leiknum en með sigri tryggja stelpurnar sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 16:15 á Þórsvelli og viljum við sjá fulla stúku enda eiga stelpurnar það svo sannarlega skilið eftir frábært sumar

KA með sigur á Mílunni

Opnað hefur verið fyrir skráningu í júdó.

Júdó er fyrir alla sem hafa náð 4 ára aldri og aldrei of seint að byrja.

Sigur á Grindavík

KA og Grindavík mættust í dag í 21. umferð Pepsi-deildarinnar á Akureyrarvelli. KA hafði betur 2-1 í hörkuleik.

Síðasti heimaleikur KA í sumar - Grindavík mætir norður

Á morgun, sunnudag, tekur KA á móti Grindavík í Pepsi-deild karla. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Akureyrarvelli. Þetta er síðasti heimaleikur KA í sumar í Pepis-deildinni en með sigri er ljóst að KA mun enda í efri hluta deildarinnar. Nú er síðasta tækifærið fyrir iðkendur KA að mæta á völlinn og berja stjörnurnar sínar augum. Sýnum strákunum stuðning í verki og mætum. Eins og vanalega verða seldir hamborgarar á vægu verði fyrir leik og þá munu Schiöthararnir vera með hoppukastala og léttar veitingar við Njálsbúð. Völlurinn opnar 13:00 en leikurinn hefst 14:00. Aðgangseyrir er 2000kr en frítt er fyrir alla iðkendur KA! Stöndum saman, klárum verkefnið - áfram KA!

KA/Þór burstaði Val-U

KA/Þór vann stórsigur á Val-U þegar að liðin mættust í KA-heimilinu fyrir framan 250 manns í dag.