Fréttir

FIMAK fötin komin

FIMAK fötin sem pöntuð voru fyrr í mánuðinum eru komin í hús.Á morgun, miðvikudag, milli klukkan 16:00 og 18:00 verður svo afhending fyrir þá sem pöntuðu.

Aron Dagur og Daníel með U19 til Búlgaríu

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið valdir til þess að fara með U19 ára landsliði Íslands til Búlgaíru til þess að keppa í undankeppni EM2018. Þeir verða með liðinu dagana 5.-15. nóvember en Þorvaldur Örlygsson er þjálfari U19 ára liðsins.

Haustmót I í áhaldafimleikum, 1. - 3. þrep og frjálsar æfingar

Um helgina fór fram fyrri hluti haustmóts í áhaldafimleikum í Versölum hjá Gerplu.Keppt var í 1.-3.þrepi íslenska fimleikastigans ásamt því að keppt var í kvenna og karlaflokki í frjálsum æfingum.

Sæþór Olgeirsson í KA

Markaskorarinn Sæþór Olgeirsson gerir 2 ára samning við KA

Eins marks sigur KA/Þór gegn ÍR

KA/Þór vann eins marks sigur gegn ÍR á sunnudaginn í Austurbergi. Það var búist við hörkuleik þegar að KA/Þór og ÍR leiddu saman hesta sína í Austurbergi á sunnudaginn var í einum af toppleikjum Grill66-deildar kvenna í handknattleik. KA/Þór voru fyrir leikinn með fullt hús stiga, en ÍR hafði aðeins tapað einu stigi

Fimm marka sigur KA gegn Þrótti

Foreldrafundir í fullum gangi

Þessa vikuna hófust foreldrafundir hérna hjá okkur í FIMAK.A-hópar og K-3 riðu á vaðið á mánudeginum og í kjölfarið hófust fundir hjá áhaldafimleikum sem lýkur á laugardaginn með fundi hjá F-6.

Úrtökumót fyrir landslið í hópfimleikum

Um síðustu helgi fóru fjórir iðkendur frá FIMAK á úrtökuæfingu Fimleikasambandsins vegna landsliðsverkefna í hópfimleikum.Santiago (Santi) fór með þeim Emblu, Emilíu, Sóleyju og Ögra suður til að æfa með iðkendum alls staðar af landinu.

Bikarinn: KA mætir Mílunni og KA/Þór FH

Í dag var dregið í 32-liða úrslit Coca Cola bikars karla og 16-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna. Karlalið KA fékk útileik gegn Mílunni á Selfossi en liðin mættust einmitt nýverið í deildinni á Selfossi þar sem KA vann góðan 22-26 sigur. Bikarleikur liðanna fer líklegast fram 9. eða 10. nóvember.

Alexander keppir í Cardiff

Alexander Heiðarsson á leið á Opna Walesska í Cardiff með landsliðinu í Júdó.