Fréttir

KA/Þór stelpur á sigurbraut

KA/Þór gerðu góða ferður suður á laugardaginn

Jafntefli í svakalegum slag KA og Akureyrar

Það var heldur betur rafmögnuð stemming í KA heimilinu í kvöld þegar fyrsti alvöru bæjarslagurinn í handbolta í ellefu ár fór fram. Klukkutíma fyrir leik var orðið þéttsetið í KA heimilinu og spennan í loftinu áþreifanleg. Ein breyting var á KA liðinu frá síðasta leik þar sem Heimir Örn Árnason kom inn í liðið eftir meiðsli

KA - Völsungur

Stelpurnar mæta sterku lið Völsungs á fimmtudaginn. KAtv sýnir leikinn.

Sala á fimleikavörum á morgun fimmtudag

Á morgun, fimmtudaginn 12.október, verður sala frá Fimleikavörur.is hér í fimelikahúsinu.Verða þau frá klukkan 15:30 til 18:30.Endilega kíkið við og skoðið úrvalið.

Baráttan um bæinn í dag - beint á KA-TV!

Leikurinn sem við höfum öll beðið eftir fer fram í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag, klukkan 19:00 þegar KA tekur á móti Akureyri Handboltafélagi. Liðin eru jöfn á toppnum með fullt hús stiga og má búast við svakalegum leik. Þú vilt sko ekki missa af þessari veislu, sjáumst í KA-Heimilinu og áfram KA!

Anna Rakel til æfinga hjá Göteborg

Anna Rakel Pétursdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA hefur fengið boð um að koma til æfinga hjá úrvalsdeildarliði Göteborg FC í Svíþjóð. Ljóst er að þetta er frábært tækifæri fyrir Önnu Rakel en hún átti frábært sumar í ár og var nýlega valin í fyrsta skiptið í A-landslið Íslands

Þróttur Nes - KA

Strákarnir okkar mæta Þrótti Nes í annað sinn. Þróttur sýnir beint.

KA/Þór með flottan sigur á Fylki í Grill 66 deild kvenna

KA/Þór gerði góða ferð í Árbæinn um helgina

KA ósigrað í Grill66 deild karla

Súrt og sætt í dag

Bæði karla- og kvenna lið KA byrja Mizuno-deildina á að taka á móti Þrótti Nes. Bæði lið voru staðráðin í því að klára þessa leiki með sigri.